Veiðimaðurinn - 2024, Side 80

Veiðimaðurinn - 2024, Side 80
80 5 ótroðnar slóðir á Fjallinu í Langá 71 Bjargstrengur (Canyon Pool) Einn af uppáhaldsstöðum mínum á fjallinu er Bjargstrengur. Gengið er frá bílastæðinu niður að ánni og meðfram henni að Bjargstreng. Þetta er margslunginn veiðistaður og klárlega einn af skemmtilegustu hits-stöðum Langár. Þarna getur lax legið um allt. Það þarf bara að byrja efst í honum, þar sem breiðan byrjar, og veiða niður á blábrot. Bjargstrengur er einn allra fallegasti veiðistaður Langár og að þreyta lax þar er algjör draumur. 􀄩 Þinn árangur Okkar keppikefli Fagleg og persónuleg þjónustu á sviði fjármála og viðskipta. grantthornton.is Endurskoðun Skattur Ráðgjöf

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.