Veiðimaðurinn - 2024, Síða 88

Veiðimaðurinn - 2024, Síða 88
Skýrsla stjórnar SVFR V eiðitímabilið 2023 var um margt merkilegt. Áhugi veiðimanna var þó með mesta móti, sala veiði- leyfa var góð og í sumarbyrjun fóru margir vongóðir til veiða. Fljúgandi start var í urriðaveiðinni fyrir norðan og fyrstu fréttir af laxveiðinni voru ágætar. Fljót- lega varð þó ljóst að sumarið yrði þungt og þegar líða tók á sumar urðu margir fyrir vonbrigðum með aflabrögð. Þegar upp var staðið minnkaði laxveiði milli ára í öllum landshlutum nema á Norðurlandi eystra. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrann- sóknastofnunar veiddust aðeins 32.300 laxar í íslenskum laxveiðiám sumarið 2023, sem er með því lakasta á öldinni – eða 33% undir meðaltalsveiði frá árinu 2000. Þar lagðist saman mikið vatnsleysi á Suðvestur- og Vesturlandi, lítil laxgengd og afar dræm taka, að hluta vegna álags á fáa hyli þar sem fiskur safnaðist saman í vatnsleysinu. Að því leyti svipaði lax- veiðisumrinu til ársins 2019, sem var það lakasta í nútímasögunni þegar rétt ríflega 29.200 laxar veiddust. Það er reyndar ekkert nýtt að vatna- og veðurfar valdi veiðimönnum ógleði. Í niðurtúrnum er stundum gagnlegt að rifja upp fréttir fyrri tíma og sjá hvernig allt virðist fara í hringi. Slík upprifjun er holl þeim sem telja að heimurinn sé jafnt og þétt til glötunar. Árið 1939 var sögulegt – síðari heimsstyrjöldin hófst í Evrópu, á meðan menningarleg afrek voru unnin í Ameríku – t.d. með útgáfu fyrstu sögunnar um ofur- hetjuna Súperman og frumsýningu Galdrakarlsins í OZ, fyrstu kvikmyndarinnar í lit. Á Íslandi bar það hæst að Stangaveiðifélag Reykjavíkur var stofnað. Á undanförnum 85 árum hefur félagið séð og upplifað margt og í raun kemur fátt á óvart í starfsemi þess, þar sem sagan hefur tilhneigingu til að fara í hringi. 88 Skýrsla stjórnar SVFR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.