Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 81
Sovétríkin
OrðiS „sovét“ þýðir ráð á rúss-
nesku. Sovétríkin (SSSR) eru sam-
band ráðstjórnarlýðvelda, sósíaliskra
sovétlýðvelda. Eins og sjá má af
töflunni hér að neðan, er rússneska
sovétlýðveldið (RSFSR) langstærst
og fjölmennast. Pyrir 1940 voru
sambandslýðveldin 11 að tölu, en
eftir þær landamærabreytingar,
sem síðan hafa átt sér stað, eru
þau orðin 16. Á stríðsárunum urðu
miklar breytingar á íbúatölu hinna
einstöku lýðvelda, en engar áreið-
anlegar tölur eru til um þær. Landa-
mæri nokkurra Iýöveldanna hafa
einnig breytzt nokkuð. Víða innan
lýðveldanna eru svæði byggð öðrum
þjóðernum; oft hafa þessi svæði
sjálfstjórn. Við skiptingu landsins
í sambandslýðveldi og sjálfstjórnar-
svæði hefur bæði verið tekið tillit
til skiptingu þjóðernanna og hinna
efnalegu gæða.
Samkvæmt manntalinu, sem tek-
ið var 17. janúar 1939, sklptist
ibúafjöldinn þannig á sambandslýð-
veldin (höfuðborgir þeirra í svig-
um):
Flatarmál íbúafjöld
íionokm.'* í millj.
Rússneska sambandslýðveldið (Moskva) .................. 16,374 109,28
Úkraínska sambandslýðveldið (Kiev) ....................... 556 30,96
Hvítrússneska sambandslýðveldið (Minsk) .................. 229 5,57
Aserbaidjanska sambandslýðveldið (Bakú) ................... 86 3,21
Grúsíska sambandslýðveldið (Tibilisi) ..................... 69 3,54
Armenska sambandslýðveldið (Érevan) ....................... 30 1,28
Túrkmenska sambandslýðveldið (Asjabad) ................... 378 1,25
Úsbeska sambandslýðveldið (Tasjkent) ..................... 378 6,28
Tadsjíska sambandslýðveldið (Stalínabad) ................. 144 1,49
Kasakska sambandslýðveldið (Alma-Ata) .................. 2,744 6,15
Kirgíska sambandslýðveldið (Frunze) ...................... 197 1,46
Vötn ..................................................... 295
Samtals 21,546 170,47
Árin 1939 og 1940 jókst flatarmál Flatarmál mrii).
Sovétríkjanna við breytingar á 1 1000 km-’' Íbúí-
vesturlandamærumun. Þeim bættist Lietúva................... 60 2,93
þannig Lettland ........... 66 1,95
Flatarmál millj. EÍStland............. 47 1,12
í 10'éi km.2 íbúa -------------------
frá Póllandi ...... 195 12,50 Samtals 453 22,20
— Finnlandi ...... 35
— Rúmeníu: Baltnesku ríkin þrjú eru nú sovét-
Bessarabía ,.... 44 3,20 lýðveldi, og Karelahérað myndar nú,
Búkovína........ 6 0,50 ásamt því svæði, sem Finnar létu