Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 90
STJÖRNUFRÆÐI
Sólkerfið.
Meðal- fjarl. frá sólu reikn. í jarð- brautar radíum Spor- baugs lögun braut- anna um sólina Hornið mílli braut- anna og sól braut- arinnar Umferð artími um sólina Radius reiknað í jarð- radium. Þyngd (Þyngd jaröar eining). Eðl- is Þgd. Snún- ings- tími. Fjöldi tungla Mesta ljós magn *)
Sólin . . . Ár dag. 109,17 334,600 1,41 25-27dg. H-27
MerKÚr .. 0,387 0,206 7° 0' 0 88 0,37 0,06 6,2 ” 0 -5-1,9
Venus. .. 0,723 0,007 3° 24' 0 225 0,97 0,82 5,0 t m 23 56 0 +4,5
Jörðin . . 1,000 0,017 i 0 1,00 1,00 5,52 1 —
Marz . . . 1,524 0.093 1° 51' 1 322 0,54 0,11 3,8 24 37 2 +2,8
Jpíter. . . 5,203 0,048 1° 19' 11 315 11,15 319,4 1,4 9 50-56 11 -4-2,5
Satúrnus 9,555 0,056 2° 30' 29 167 9,4 95,5 0,7 10 14 10 -4-0,4
Úúranus . 19,218 0,046 0° 46' 84 7 4,0 14,6 1,3 10 45 4 +5,6
Neptúnus 30,110 0,009 1° 47' 164 280 4,3 17,3 1,2 15 8 1 +7,6
Plútó . . . 39,6 0,246 17° 7' 249 - — <0,7 — — 0 +15
*) mælt í m, sbr. siðu 56
Smástirnin (asteroidar).
Auk hinna stóru reikistjarna í sólkerfi okkar er einnig fjöldi lítilla
stjarna, hinna svonefndu asteroida. Brautir þeirra fiestra eru milli brauta
Marz og Júpíters. Meira en 2000 þeirra eru nú þekktar, en stjörnufræð-
ingar eru stöðugt að finna fleiri, stundum allt að þvi 200 á áiri. Umferð
þeirra flestra kringum sólina tekur milli 3—9 ár. Engin þeirra er sjáanleg
með berum augum og flestar sjást þæir aðeins í mjög stórum kíkjum.
Ceres, Pallas, Juno og Vesta heita þær, sem mest ljósmagn hafa. Ceres
fannst fyrst þeirra, árið 1801. Hún er stærst. Þvermál hennar er 765 km„
eða 17. hluti þvermáls jarðarinnar. Flestar hinna eru milli 10—100 km. að
þvermáli. Eros, sem er meðal þeirra, sem mest ljósmagn hafa, er merkileg
að því leyti, að hún kemur stundum nálægt jörðinni og er því vel fallin
til athugana á fjarlægð sólarinnar frá jörðinni. Brautir margra þessara
stjarna esru mjög langar, sumar þeirra liggja þannig inn fyrir braut
Venusar og braut einnar þeirrar, Hidalgo, liggur að braut Satúrnusar.
Brautirnar eru einnig yfirleitt meir sporöskjulaga en hinna stærri reiki-
stjarna.
HVAR-HVER-HVAÐ
verður eigulegt bókasafn með tímanum.