Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Síða 92
99
Stjörnufræð'i
Með berum augum má greina stjörnur allt að 6. stærðarflokki. Ljósmagn
stjörnu í 6. stærðarflokki er táknað með 6m.
Daufustu stjörnur, sem hægt er að
Ijósmynda með stærstu stjörnu-
kíkjum hafa stærðina................
Daufustu stjörnur, sem hægt er að
sjá í stærstu kíkjum.............
Pólstjarnan ........................
Bjartasta stjarna (Síríus) .........
Mesta ljósmagn Venusar (björtustu
reikistj örnunnax) .............
Tunglið (fullt) ...................
Sólin .............................
22m. Þetta svarar til ljósmagns kertis
í Kaliforníu, séð frá Reykjavík.
18m.
2m.
-r- lm,6 =: 1000 sinnum bjartari en
daufasta stjarna, sjáanleg með ber-
um augum = 3,000,000,000 sinnum
bjartari en daufasta stjarna, sem
hægt er að ljósmynda.
-^4m,5.
-í-12m,5 = 20,000 sinnum bjartasta
stjarna.
-=26m,7 = 10 milljarð sinnum bjart-
asta stjarna = 500,000 sinnum
tunglið.
Um 5000 stjörnur sjást á öllu himinhvolfinu með berum augum. Þar
eð flatarmál himinhvolfsins er rúmar 40,000 fergráður, er að meðaltali
ein stjarna á hverjum 8 fergráðum. (Sólin eða tunglið þekja % fergráðu).
Helmingur hinna 5000 stjarna er yfir sjóndeildarhringnum, en vegna
þess að skyggni versnar eftir þvf sem nær dregur sjóndeildarhringnum,
verður f jöldi þeina stjarna, sem sjáanlegar eru með berum augum u. þ. b.
1500. Sökum þess að afstaða vetrarbrautarinnar til sjóndeildarhringsins er
breytileg eftir árstíðum, er fjöldi þeirra nokkru minni á vorin og nokkru
meiri á haustin.
Skrár eru til yfir nákvæma stöðu 1—-2 millj. stjarna.
Fjöldi stjarnanna í vetrarbrautinni, sem hægt er að ljósmynda með
stærstu stjörnukíkjum, er u. þ. b. 1 milljarður, en menn álíta, að raun-
veruleg tala þeirra sé 100 sinnum stærri.
Tunglið.
Jafnvel án kíkis er hægt að greina nokkra drætti í landslagi tunglsins.
Hinir stóru dökku fletir hafa frá gömlum tímum heitið „höf“, en þeir
hafa þó ekki vatn að geyma; það eru tiltölulega sléttir fletir, sem kasta