Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Side 99
Hreinleiki gullsins
24 karata gull er hreint gull. Það gull, sem notað er í skartgripi, er
jafnan blandað ýmsum öðrum málmum. Af 16 karata gulli eru 16/24 (%)
hlutar hreint gull. Hreinleikinn er einnig gefinn til kynna í prómillum.
Karat lireiut gull 0 00 Karat hreint g;ull 0 00 Karat hreint gull 0 00 Karat hreint gull Oí 0
24 .. . . 1000,00 18 . . . . 750,00 12'.. .. 500,00 6 . . .. 250,00
23 . . . . 958,33 17 . . . . 708,33 11.. .. 458,33 5 .. . . 208,33
22 . . , , . 916,67 16 . . .. 666,67 10.. . . 416,67 4 . , . . . 166,67
21 ... . . 875,00 15 .. .. 625,00 9.. . . 375,00 3 . . . . 125,00
20 . . . . 833,33 14 . . .. 583,33 8 . . . . 333,33 2 . . .. 83,33
19 . . . . 791,67 13 . . . . 541,67 7 . . . . 291,67 1 . . . . 41,67
Karat
Karat er upphaflega nafnið á hinum þurrkaða kjarna Jóhannesar-
brauðsins, sem menn notuöu i Suður-Afríku til að vega með gull og
gimsteina.
Karat er notað sem þyngdarmál fyrir gimsteina, en það hefur misjafnt
gildi, eftir því í hvaða landi er.
Harka
• Talað er um hörku efna, og er þar miðað við, hvort hægt sé að rispa
þau með öðrum efnum eða ekki. Hörkustigin eru frá 0—10. Tölurnar eru
fundnar út frá hörku þeirra efna, sem prentuð eru með feitu letri.
Harka ýmissa efna
Efni Harka Rispað með Efni Harka Rispað rneð
Vax v. stofuhita . .. 0,1 hörðu tré Marmari ... 3,5 nagla
Grafit .. 0,8 — — Látún ... 3,5 —
Talkúm .. 1,0 — — Kalksteinn .. 3,8 —
Lint tré .. 1,2 — . Flússpat .. 4,0 —
Sódi .. 1,3 — — Platína .. 4,3 —
ís .. 1,5 — — Smíðajárn .. 4,5 —
Blý .. 1,5 — — Apatit .. 5.0 •
Hart tré .. 1,7 — — Ópall .. 5,4 glerbroti
Gibs .. 2,0 nögl Rúðugler .. 5,5 —
Brennisteinn .... .. 2,0 — Feldspat .. 6,0 —
Aluminium .. 2,0 — Pyrit .. 6,3 vasahníf
Tin .. 2,0 — Stál .. 6,5 —
Zink .. 2,0 — Kvarts .. 7,0 —
Steinsolt .. 2,5 koparþráð Tinna .. 7,0 gimsteini
Kopar .. 2,8 — Tópas .. 8,0 —
Gull .. 2,8 nagla Kórund .. 9,0 —
Silfur .. 2,8 — Karborundum .. .. 9,5 —
Kalkspat .. 3,0 — Gimsteinn .. 10,0 —
7