Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Qupperneq 100
98
Efnafræði og eðlisfræði
Algengustu frumefni
Ildi (súrefni) er langalgengasta frumefnið. Það finnst basði bundið og
eitt sér, og talið er, að um 50% af þunga jarðarinnar stafi frá því. Á
eftir ildinu koma silicium (u. þ. b. 26%), aluminium (8%), járn, calcium,
natrium, kalium, magnium og vetni.
Kemiskar formúlur fyrir þekktum efnum
Acetylen ....... C,H,
Alkohól ........ C,HsOH
Ammoniak ......•. NH,
Benzól .......... CeH0
Bóraks NaB.,O7+10H,O
Calciumkarbid ... CaC2
Posfórsýra.....H3PO,,
Glycerin ... C:iHs(OH)3
Kalí ............. K,0
Kalí, klórsúrt .. KC103
Kalk, kols. (krít) CaCO„
Kalk, brennt .... CaO
Kalk, slökkt . Ca(OH)2
Kalk, brennisteinssúrt
(gibs) . CaSO,—2H,0
Klórcalcium .... CaCl.
Klórkalk .... CaCl20.
Klórzink ...... ZnCl,
Koparvitriol . CuSO.,+
5H.O
Koloxyd ....... CO
Koldíoxyd (kolsýra) C02
Kuldablöndur
Matarsalt ........ NaCl
Pottaska ........ K,C03
Reyrsykur ... Cr,H„,Ou
Salmiak ......... NH4C1
Saltpéturssýra .. HNOs
Saltsýra .......... HCl
Sódi............ Na2C03
Brennisteinssýra H„S04
Vatn .............. H20
Zinkoxyd. (z.hvíta) ZnO
Tréni ......... C3H1605
Þegar efni eru leyst upp í vatni,
kemur venjulega fram mikið hita-
tap. Hér fer á eftir skrá yfir það
hitatap, sem fram kemur, þegar
ákveðið magn af ýmsum efnum er
leyst upp í 100 g. af vatni.
Hitatap
40 g sódi ................ ca. 9°
16 g kaliumnitrat ..........— 10°
30 g salimiak ..............— 18°
110 g fiksersalt ............— 18°
250 g klórkalcium ...........— 23°
Þegar viss efni eru blönduð með
snjó eða muldum ís, er hægt að fá
fram eftirtalin hitastig, þegar
blandað er saman:
3 hl. af snjó, 1 hl. vatns .. -p 21°
1 hl. saltpéturs, 1 hl. salmi-
aks, 1 hl. snjós ...........-f- 25°
3 hl. klórkalcium, 1 hl. snjós 4- 33°
1 hl. klórkalicum, 3 hl. snjós -f- 50°
1 hl. þynntrar brennisteins-
sýru, 3 hl. snjós .............-f- 50°
Bræðslustig
Bræðslustig efnis er það hitastig kallað, sem hita verður efnið upp í til
þess að það bráðni eða kæla það niður í til þess að það storkni.
Sjóvatn.......... -f- 2,5 ; Sódi ........ 852
Vatn, eimt....... 0 Brons 900
Parafin ............ 54 Látún 1,015
Stearin ............ 56
Eter ............ -f-117
Alkohol ......... -f 100
Toluol........... -f- 92
Kolsýra ......... -f- 79
Brennisteinssýra . -f- 76
Klóroform ....... -f- 64
Clycerin ........ -f- 20
Saltvatn (mettað) -f- 18
Terpentína ...... -f- 10
Vax ............... 64
Naftalin .......... 80
Brennisteinn . 113—119
Kátsjúk .......... 125
Matarsalt....... 800
Gler ........ 800—1,400
Sement ... 1,530—1,670
Postulín ........ 1,550
Kaolin .......... 1,770
Kalk, brennt ... 2,572