Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Side 132
114
Landafræði
ÍSLAND
Upplýsingar um ísland er að fínna
á öðrum stöðum í þessari bók.
ALBANÍA
(Shqipnia)
Höfuðborg: Tirana (Tirane),
31,000 íb.
Flatarmál: 28,000 km'.
Fólksfjöldi 1947: 1,15 mill., 40 á
kmJ, árleg aukning um 1,8%.
Þjóðarhagur: Erlend þjóðerni:
65,000 Serbar, 50,000 Tyrkir, 15,000
Grikkir.
Mynt: Franki.
Mikilvægar framleiðsluvörur: —
Kvikfé, ostur, egg, húðir og skinn,
ull, asfalt.
ANDOBRA
(Republica de Andorra)
Samband fimm smábæja í Pyren-
eafjöllum undir vernd Frakklands.
Lýðveldi síðan 1607.
Höfuðborg: Andorra, 900 íb.
Flatarmál: 500 km\
Fólksfjöldi: 6000, 12 á km\
AUSTURRÍKI
Höf uðborg: Wien (1,930,000 íb.
1939)'.
Flatarmál: 88,000 km\
Fólksfjöldi: 7,00 millj.
Tungumál: Þýzka.
Trúarbrögð: Katólska.
Mynt: Schilling.
Aðalatvinnuvegir: Landbúnaður,
iðnaður.
BELGÍA
(Belgique, Belgie).
Höfuðborg. Bruxelies (Brussel),
193,000 íb, með útborgum 926,000.
Flatarmál: 30,000 km\
Fólksf jöldi 1947: 8,34 millj., 279 á
km2, árleg aukning 0,89%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 1,53,
dánartala: 1,31, meðalaldur, karlar:
56,02, konur: 59,79. Erlend þjóð-
erni: 12,600 Þjóðverjar, 69,500
Frakkar, 63,800 Hollendingar, 9,100
Bretar, 51,100 Pólverjar, 36,400 ítal-
ir, samtals 312,700.
Nýlendur í Afríku: 2,411,00 km’
með 13,9 millj. íb.
Mynt: Belga (5 frankar) = 500
centimes.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
17%, iðnaður 48%, aðrir atvinnu-
vegir 35%.
Mikilvægar framleiðsluvörur: Hör,
gler, sement, járn og stál.
BRETLAND
(United Kingdom of Great Britain
and Northem Ireland).
Rikið samanstendur af Englandi
(og Wales), Skotlandi og Norður-
írlandi.
Höfuðborg: London, 4,095,000 íb.,
með útborgum 8,655,000 íb.
Flatarmál: 245,000 km\
Fólksfjöldi 1947: 48 millj., 196 á
km2, árleg aukning um 0,4%.
Þjóðarhagur: Fæðingartala: Eng-
land og Wales 1,99, Norður-írland
1,98, Skotland 1,76, dánartala: E.
og W. 1,24, N. 1,51, S. 1,39, meðal-
aldur, karlar: E. og W. 59,65, N.
55,42, S. 56,00, konur: E. og W.
63,63, N. 56,11, S. 59,50, frjósemis-
tala fyrir E. og W. 937.
Nýlendur o. a. í Evrópu (írska
fríríkið meðtalið): 70,000 km2 með
3,22 millj. íb., í Afríku: 9,848,000
km2 með 61,44 millj. íb., í Ameríku:
10,265,000 km2 með 14,11 millj. ib„