Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Side 133
Landafræði
115
i Asíu: 5,203,000 km3 með 393 millj:
íb., í Ástralíu: 8,495,000 km3 með
9,87 millj. íb.
Mynt 1 £ (sterlingspund) = 20
shillingar = 240 pence = 26,22 ísl.
kr.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
6%, iðnaður 46%, aðrir atvinnu-
vegir 48%.
Mikilvægar framleiðsluvörur: Kol,
ull, járn og járnvörur, vélar, bifreið-
ar, skip, postulín og leirvörur, vefn-
aðarvörur.
BÚLGARÍA
(Balgaria)
Höfuðborg: Sofia, 287,000 íb.
Flatarmál: 111,000 km2 1940.
Fólksfjöldi 1947: 7,02 millj., 61
á km’, árleg aukning 1,37%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 2,40,
dánartala: 1,35, meðalaldur, karl-
ar: 45,92, konur: 46,64, frjósemis-
tala 1696. Þjóðerni: Búlgarar 4,5
millj., Tyrkir 578,000. Sigaunar
135,000, Pomakar 102,000, Rúmen-
ar 69,000, Gyðingar 47,000, Armen-
ar 27,000, Grikkir 11,000.
Mynt: 1 Leva = 100 stotinki.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
78%, iðnaður 9%, aðrir atvinnu-
vegir 13%.
Mikilvægar framleiðsluvörur: Tó-
bak, maís, hveiti, egg.
DANMÖKK
(Danmark)
Höfuðborg: Kaupmannahöfn
(Köbenhavn), 700,400 ib., með út-
borgum 1,021,400.
Flatarmál 42,931 km2, auk þess
Færeyjar 1,399 km' (25,700 íb.).
Fólksfjöldi 1947: 4,16 millj., 91 á
km2, árleg aukning 0,25%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala 1,83,
dánartala 1,04, meðalaldur, karlar:
62,0, konur: 63,8.
Mynt: 1 króna = 100 aurar =
1,36 ís. kr.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
35%, iðnaður 39%, aðrir- atvinnu-
vegir 26%.
Mikilvægar framleiðsluvörur: kjöt,
smjör, egg.
FINNLAND
(Suomi)
Höfuðborg: Helsingfors (Hels-
inki), 325,000 íb.
Flatarmál: 348,000 km2.
Fólksfjöldi 1947: 3,9 millj., 9 á
km2, árleg aukning 0,86%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 2,00,
dánartala: 1,30, meðalaldur, karl-
ar: 53,94, konur: 58,69, frjósemis-
tala: 1119. Þjóðerni: 3,022,000 Finn-
ar, 343,000 Sviar, 8200 Rússar, 3700
Þjóðverjar, 2100 Lappar.
Mynt: 1 finnskt mark = 100
penni.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
65%, iðnaður 15%, aðrir atvinnu-
vegir 20%.
Mikilvægar framleiðsluvörur: —
Timbur, trjákvoða, pappír, húðir
og skinn, tjara, landbúnaðarvörur.
FRAKKLAND
(Republique Francaise).
Höfuðborg: París, 4,830,000 íb.
Flatarmál: 551,000 km2.
Fólksf jöldi 1947: 41,97 miUJ., 76 á
km2, árleg aukning 0,03%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 1,47,
dánartala: 1,50, meðalaldur, karl-
ar: 54,30, konur: 59,02, frjósemis-
tala; 1004. Erlend þjóðerni: 760,000
ítalir, 327,000 Belgir, 28,000 Luxem-