Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 134
116
Landafræði
borgarmenn, 323,000 Spánverjar,
123,000 Svisslendingar, 69,000 Þjóð-
verjar, 779,000 af öðrum þjóðern-
um, samtals 2,409,000 (1926).
Nýlendur í Afríku 11,044,000 km!
með 41,97 millj. lb„ í Ameríku 93,000
km2 með 0,61 millj. íb., 1 Asíu
943,000 km' með 27,45 millj. íb., 1
Ástrallu 35,000 km2 með 0,15 millj.
lb.
Mynt: 1 franki = 100 centimes.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
36%, iðnaður 34%, aðrir atvinnu-
vegir 30%.
Mikilvægar framleiðsluvörur: TJll,
silki, baðmullarvörur, vín, sápa, ilm-
vötn, járn, stál, bifreiðar.
GKIKKLAND
(Hellas).
Höfuðborg: Aþena (Athénai),
500,000 íb.
Flatarmál: 130,000 km2.
Fólksfjöldi 1947: 7,6 millj., 54 á
km’, árleg aukning 1,43%.
Þjóðarhagur: Fæðingartala: 2,64,
dánartala: 1,52. Þjóðerni: 6,131,000
Grikkir, 22,000 Þjóðverjar, 14,000
ítalir, 7,000 Albanir, 5,000 Júgóslav-
ar, 3,000 Rússar, 1,300 Búlgarar,
10,000 af öðrum þjóðernum (1928).
Mynt: 1 drachma = 100 lepta.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
54%, iðnaður 16%, aðrir atvinnu-
vegir 30%.
Mikilvægar framleiðsluvörur: —
Kúrenur, rúsinur, olívur, olívuolía,
vín, ávextir, tóbak.
HOLLAND
(Nederland)
Höfuðborg: Amsterdam, 830,000
íb. Aðsetur ríkisstjórnar: Haag
(s’Gravenhage), 491,000 íb.
Flatarmál: 34,000 km.2, með upp-
þurrkuðum landssvæðum 40,828
km'.
Fólksfjöldi 1947: 9,50 millj., 254
á km', árleg aukning 1,46%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 1,98,
dánartala: 0,88, meðalaldur, karl-
ar: 65,10, konur: 66,40, frjósemis-
tala 1236. Erlend þjóðerni: 102,000
Þjóðverjar, 25,000 Belgir, 49,000 af
öðrum þjóðernum (1930).
Nýlendur 1 Ameríku: 157,000 km2
með 0,27 millj. íb„ í Asíu: 1,904,000
km' með 67,40 millj. ib.
Mynt: 1 gyldini = 100 cent.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
21%, iönaður 38%, aðrir atvinnu-
vegir 41%.
Mikilvægar framleiðsluvörur: —
Smjör, ostur, svínakjöt, egg, mjólk,
járn, stál, kol, tin, áburður.
ÍRSKA FRÍRÍKIÐ
(Saorstat Eireann)
Höfuðborg: Dublin, 500,000 íb.
Flatarmál: 70,000 km2.
Fólksfjöldi 1947: 2,94 millj., 42 á
km2, árleg aukning 4- 0,02%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 1,92,
dánartala: 1,53, meðalaldur, karlar:
58,20, konur: 59,62.
Mynt: sama og Bretlands.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
48%, iðnaður 15%, aðrir atvinnu-
vegir 37%.
Mikilvægustu f ramleiðsluvörur:
Nautgripir, hestar, smjör, egg, ull,
húðir, öl.
ÍTALÍA
(Italia)
Höfuðborg: Róm (Roma), l,400,->
000 íb.
Flatarmál: 310,000 km2.