Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Page 135
Landafræði
117
Fólksf jöldi: 43,03 millj., 139 á km!,
árleg aukning 0,83%.
Þjóðarhagur: FæSingatala: 2,29,
dánartala: 1,42, meðalaldur, karlar:
53,76, konur: 56,00, frjósemistala:
1425. Erlendir ríkisborgarar sam-
tals 108,000.
Nýlendur í Afríku (fyrir styrjöld-
ina): 3,468,000 km2 með 8,45 millj.
íb. í Asiu 2700 km! með 0,14 millj.
ib.
Mynt: 1 líra = 100 centesimi.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
47%, iðnaður 29%, aðrir atvinnu-
vegir 24%.
Mikilvægar framleiðsluvörur: A-
vextir, ostur, vín, baðmull, ull,
hampur, silki, gervisilki, bifreiðax.
JÚGOSLAVÍA
(Kraljevina Jugoslawje)
Höfuðborg: Belgrad (Beograd),
267,000 ib.
Flatarmál: 248,000 km'.
Fólksfjöldi 1947: 16,40 millj., 62
á km’, árleg aukning 1,50%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 2,77,
dánartala: 1,58. Þjóðerni: Serbar og
Króatar 10,8 millj., Slóvenar 1,1
millj., aðrir Slavar 219,000, Þjóð-
verjar 500,000, Albanar 482,000,
TJngverjar 468,000, Rúmenar 139,000
(1931).
Mikilvægar f ramleiðsluvörur:
Hveiti, mais, kvikfénaður, svín, egg,
timbur.
LIÉCHTEN STEIN
Er í Ölpunum milli Austurríkis
og Sviss. Furstaríki síðan 1712.
Sama mynt og sameiginlegt póst-
og símakerfi með Sviss.
Höfuðborg: Vaduz, 2000 íb.
Flatarmál: 157 km\
Fólksf jöldi 1947: 12,500, 80 á km\
Þjóðerni: mestmegnis þýzkt.
LUXEMBURG
(Luxembourg)
Höfuðborg: Luxembourg, 58,000
Flatarmál: 2600 km!.
Fólksfjöldi 1937: 301,000, 116 á
km2, árleg aukning 4- 0,20%. íbúar
mestmegnis þýzkir.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 1,50,
dánartala: 1,18, frjósemistala: 889.
Erlendir ríkisborgarar: 19,000 Þjóð-
verjar, 10,000 ítalir, 4000 Frakkar,
3000 Belgir.
Mynt: sama og Belgíu.
Mikilvægar framleiðsluvörur:
Járn og stál.
MONACO
Furstadæmi siðan 1612.
Höfuðborg: Monaco, 2000 íb.
Flatarmál: 2 km\
Fólksf jöldi 1937: 24,000, 12,000 á
km2.
Þjóðerni: 1800 innfæddir, annars
útlendingar.
NOREGUR
(Norge)
Höfuðborg: Oslo, 275,000 íb.
Flatarmál: 323,000 km2, þar að
auki Svalbarði 63,000 km2 með 600
ib.
Fólksfjöldi 1947: 3,100 millj., 9 á
km2, árleg aukning 0,6%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 1,53,
dánartala: 1,03, meðalaldur, karlar:
60,98, konur: 63,84, frjósemistala:
892.
Mynt: 1 króna = 100 aurar =
1,31 ísl. kr.
Atvinnuskipting: Landbúnaður