Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Qupperneq 136
118
LandafræSi
35%, iSnaður 26%, aSrir atvinnu-
vegir 39%.
Mikiivægar framleiðsluvörur:
Timbur, pappír, lýsi, fiskur, járn-
grýti, áburður.
PÓLLAND
Höfuðborg: Varsjá (Warszawa),
ib. 1947: 500,000.
Flatarmái 1947: 310,000 km!.
Fólksfjöldi 1947: 24 millj.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
77%, iðnaður 11%, aðrir atvinnu-
vegir 12%.
Mikilvægar framleiðsluvörur:
Korn, svínakjöt, egg, smjör, timbur,
kol, benzol, zink, málmar.
POKTÚGAL
(Republica Portuguesa)
Höfuðborg: Lissabon (Lisboa),
800,000 íb.
Fólksfjöldi 1947: 8,30 millj., 80 á
km’, árleg aukning 1,23%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 2,70%,
dánartala: 1,60, frjósemistala: 1894.
Erlend þjóðerni: 30,000 (1930).
Nýlendur í Afríku: 2,076,000 km!
með 8,18 millj. íb„ í Asíu: 23,000
km‘ með 1,23 millj. íb.
Mynt: 1 escudo = 100 centavos
= 1000 reis.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
51%, iðnaður 4%, aðrir atvinnu-
vegir 45%.
Mikilvægar f ramleiðsluvörur:
Sardínur, vin, olívuolía, korkur, trjá-
kvoða, tin, volfram.
KÚMENÍA
(Romania)
Höfuðborg: Búkarest (Bucuresti),
643,000 íb.
Flatarmál 1947: 237,000 km!.
Fólksfjöldi 1947: 16,65 millj., 67
á km2, árleg aukning 1,80%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 3,08
dánartala: 1,93. Þjóðerni: 13,2
millj. Rúmenar, 1,4 millj. Ungverj-
ar, 1,0 millj. Gyðingar, 750,000 Þjóð-
verjar, 530,000 Úkrainumenn, 210,-
000 Búlgarar, 170,000 Tyrkir, 235,000
af öðrum þjóðernum (1925).
Mynt: 1 leu (lei) = 100 bani.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
78%, iðnaður 7%, aðrir atvinnu-
vegir 15%.
Mikilvægar framleiðsluvörur:
Korn, olía, timbur, fræ.
SAN MARINO
(Republica de San Marino)
Lýðveldi undir vernd Ítalíu. Ligg-
ur i austurhlíðum Appeninafjalla,
umlukið ítölsku landi.
Höfuðborg: San Marino, 2000 íb.
Flatarmál: 61 km!
Fólksf jöldi 1947: 16,000, 233 á
km'.
SOVÉTRÍKIN
(S. S. S. R.: Sojus Socialistitsjes-
kitsj Sovétskitsj Republik).
Sambandsríki (sovétríki síðan 3.
desember 1922. Ný stjórnarskrá 5.
des. 1936. Æðsta stjórn landsins
er í höndum æðsta ráðsins, sem
samanstendur af tveim deildum,
Sambandsráðinu og Þjóðernaráðinu.
Framkvæmdavaldið er í höndum
þjóðfulltrúaráðsins. Formaður for-
sætis æðsta ráðsins er nú Nikolaj
Svérnik. Forsætisráðherra er J.
Stalin.
Höfuðborg: Moskva, 4,642,000 íb.
Flatarmál: 21,500,000 kitf.
Fólksfjöldi 1947: 191,7 millj., 9 á
km", árleg aukning 1,22%.