Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Qupperneq 137
Landafræði
119
Sambandslýðveldin eru þessi:
Millj. km! Millj. íb.
R. S. F. S. R. (Rússl.
og Sibiria) 16,44 109,3
Ukraína 0,59 41,7
Hvíta Rússland ... 0,23 9,8
Eesti (Eistland) .. 0,05 1,1
Latvija (Lettland) . 0,07 2,0
Lietuve (Lithauen) 0,06 3,2
Azerbaidjan 0,08 3,2
Georgía 0,07 3,5
Armenía 0,03 1,3
Turkmenistan 0,49 1,3
Úsbekistan 0,19 6,3
Tajikistan 0,15 1,5
Kasakstan 2,85 6,1
Kirgisistan 0,20 1,5
Samtals 21,50 191,7
Ljóðarhagur: Fæðingatala: 4,23,
dánartala: 1,83, meðalaldur, karlar:
40,23, konur: 45,61. Þjóðerni 1926
m. a.: 77,8 millj. Rússar, 31,1 millj.
Úkraínumenn, 4,7 millj. Hvítrússar,
3,9 millj. Kósakkar, 2,8 millj. Tat-
arar, 2,6 millj. Gyðingar, 1,7 millj.
Tyrkir, 1,3 millj. Armenar, 1,2 millj.
Þjóðverjar, 700,000 Pólverjar.
Mynt: 1 Rúbla = 100 kópekar.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
ca. 60—70%, iðnaður ca. 20—30%.
Mikilvægar framleiðsluvörur:
Flestallar landbúnaðar- og iðnaðar-
vörur.
SPÁNN
(Espana)
Höfuðborg: Madrid, 1,148,000 ib.
Flatarmál: 503,000 km2
Fólksfjöldi 1947: 27 millj., 50 á
km2, árieg aukning 1,01%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 2,56%,
dánartala: 1,55%, meðalaldur, karl-
ar og konur: 42,28 (1908—1923).
Þjóðerni: Árið 1938 164,000 útlend-
ingar.
Nýlendur í Afríku: 333,000 km’
með 1 millj. íb.
Mynt: 1 peseta = 100 centimo.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
56%, iðnaður 21%, aðrir atvinnu-
vegir 23%.
Mikilvægar framleiðsluvörur:
Járn, kopar, kvikasilfur, appelsínur,
víndrúfur, möndlur, kartöflur, lauk-
ur.
SVISSLAND
(Schweizerische Eidgenossenschaft
— Suisse — Svizzera).
Höfuðborg: Bern, 140,000 íb.
Flatarmál: 41,000 km’.
Fólksf jöldi 1947: 4,50 millj., 102 á
km’, árleg aukning 0,48%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 1,50,
dánartala: 1,13, meðalaldur, karlar:
59,25, konur: 63,05, frjósemistala:
873. Þjóðerni (tungumál): 2,934,000
töluðu þýzku, 831,000 frönsku, 242,-
000 ítölsku, 44,000 rómönsku og 25,-
000 önnur mál árið 1930. 1937 var
rómanska viðurkennt rlkismál ásamt
þýzku, frönsku og ítölsku. Það ár
voru 356,000 útlendingar í landinu.
Mynt: 1 franki = 100 centimes.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
21%, iðnaður 45%, aðrir atvinnu-
vegir 34%.
Mikilvægar framleiðsluvörur:
ostur, húðir og skinn, baðmullar-
vörur, skilkivörur, vélar, úr, lita-
efni.
SVÍÞJÓÐ
(Sverige)
Höfuðborg: Stokkhólmur (Stock-
holm), 571,000 íb., með útborgum
692,000.