Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Síða 220
Leikstarfsemin á árinu
Helztu leiksýningar leikárið 1947—’48
í Keykjavík og Hafnarfirði.
Leikfélag Rsykjavíkur Blúndur og
blásýra (Joseph Kesselring), leik-
stjóri Haraldur Björnsson. Aðal-
leikendur: Arndís Björnsdóttir, Re-
Lárus Pálsson Ieikstj.
gína Þórðardóttir, Valur Gíslason,
Ævar R. Kvaran, Brynjólfur Jó-
hannesson, Helga Möller og Gestur
Pálsson. 12 sýningar. Skálholt (Guð-
mundur Kamban), leikstjórar: Lár-
us Pálsson og Haraldur Björnsson.
Aðalleikendur: Regína Þórðardóttir,
Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur
Gíslason, Soffía Guðlaugsdóttir,
Ingibjörg Steinsdóttir, Haraldur
Björnsson, Inga Laxness og Gestur
Pálsson. 15 sýningar, áður 40 sýn-
ingar. Einu sinni var — (Holger
Drachmann), leikstjóri: Lárus Páls-
son. Aðalleikendur: Ævar R. Kvar-
an, Alda Möller, Haraldur Björns-
son, Lárus Pálsson, Helga Möller,
Brynjólfur Jóhannesson, Haukur
Óskarsson, Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir og Ingibjörg Steinsdóttir. 22
sýningar, áður 9 sýningar. Eftir-
litsmaðurinn (N. V. Gogol), leik-
stjóri: Lárus Pálsson. Aðalleikend-
ur: Alfred Andrésson, Haraldur
Björnsson, Anna Guðmundsdóttir,
Guðný Pétursdóttir, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Valur Gíslason, Valdi-
mar Helgason, Brynjólfur Jóhann-
esson, Ævar R. Kvaran, Þorgrímur
Einarsson og Wilhelm Norðfjörð.
18 sýningar.
Útlendir gestir í boði Leikfélags
Reykjavíkur: Leikarar frá Þjóðleik-
húsinu í Osló: Rosmersholm (Hen-
rik Ibsen), leikstjóri: Agnes Mo-
winckel. Leikendur: August Odd-
var, Gerd Grieg, Kolbjörn Buöen,
Henrik Börseth, Stein Grieg-Halv-
orsen og Agnes Mowinckel. 7 sýn-
ingar. í boði Norræna félagsins:
Har. Björnss. leikstj.
Anna Borg, Poul Reumert og Mog-
ens Wieth: Refirnir (Lilliam Hell-
man), leikstjóri: Indriði Waage.
Helztu leikendur auk gesta: Indriði
Waage, Jón Aðils, Inga Þórðardótt-