Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Qupperneq 221
Leikstarfsemi
199
ir, Helga Möller, Guðjón Einarsson
og Þóra Borg Einarsson. Dödedansen
(August Strindberg), leikstjóri: Poul
Reumert. Auk gesta léku: Soffía
Guðlaugsdóttir, Þóra Borg Einars-
son og Haraldur Adolfsson. Samt.
16 sýningar.
Leikfélag Hafnarfjarðar: Karlinn
f kassanum (Arnold og Bach), leik-
stjóri: Indriði Waage. Aðalleikend-
ur: Haraldur Á. Sigurðsson, Sveinn
V. Stefánsson, Emiiía Jónasdóttir,
Eiríkur Jóhannesson, Guðjón Ein-
arsson, Erna Sigurleifsdóttir og
Róbert Arnfinnsson. 29 sýningar.
Menntaskólaleikurinn 1948: Alit
í hönk (Noel Coward), leikstjóri:
Lárus Sigurbjörnsson. Leikendur
voru nemendur Menntaskólans í
Reykjavík. 8 sýningar.
Fjalakötturinn: Orustan á Há-
logalandi (Arnold og Bach), leik-
stjóri: Indriði Waage. Aðalleikend-
ur: Gestur Pálsson, Emilía Jónas-
dóttir, Sigfús Halldórsson, Erna
Sigurleifsdóttir, Finnur Sigurjóns-
son og Jón Aðils. 29 sýningar. —
Vertu bara kátur, revýan 1947,
framhaldssýningar frá fyrra ári, þá
18 sinnum, nú 12 sinnum. Græna
Iyftan (Avery Hopwood), leikstjóri
Indriði Waage. Aðalleikendur: Al-
fred Andrésson, Helga Möller, Indr-
iði Waage, Inga Þórðardóttir og
Róbert Arnfinnsson. 27 sýningar.
Kvenfélagið Hringurinn: Grá-
mann (Drífa Viðar), leikstjóri:
Ævar B. Kvaran. Leikendur II
unglingar. 5 sýningar.
Annarsstaðar á landinu.
Leikfélag Akureyrar: Karlinn í
kassanum (Arnold og Bach), leik-
stjóri: Þórir Guðjónsson. Aðalleik-
endur: Þórir Guðjónsson, Júlíus
Oddsson, Sigurjóna Jakobsdóttir,
Stefán Halldórsson, Björn Sig-
mundsson, Edda Scheving og
Skjöldur Hlíðar. 8 sýningar. Ham-
Indriði Waage, leikstjóri.
arinn (Jakob Jónsson), leikstjóri:
Jón Norðfjörð. Aðalleikendur: Jón
Norðfjörð, Hólmgeir Pálmason,
Björg Baldvinsdóttir, Gunnlaugur
H. Sveinsson, Svava Jónsdóttir,
Björn Sigmundsson, Sigurjóna Jak-
obsdóttir og Eggert Ólafsson. 13
sýningar. Taktu það rólega, Akur-
eyrarrevýa (Fjórbein), leikstjórn
Július Oddsson og Hólmgeir Pálma-
son. Aðalleikendur: Þórir Guðjóns-
son, Svava Jónsdóttir, Hólmgeir
Pálmason, Eggert Ólafsson, Júlíus
Oddsson, Jenny Jónsdóttir og Jón
Norðfjörð. 11 sýningar.
Leikfélag Menntaskólans á Akur-
eyri: Saklausi svallarinn (Arnold
og Bach), leikstjóri: Jón Norðfjörð.
Leikendur voru nemendur skólans.
6 sýningar.
Leikfélag Sauðárkróks: Gullna
hliðið (Davíð Stefánsson), leik-