Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Síða 251
I
Skip
229
Gufuskip (skýringrar fyrir neSan).
1. aftursigla, 2. loftnetsrá, 3. loftsnet, 4, framsigla, 5. sigluljósker,
6. reiðastallur, 7. stög, 8. bommtalía, 9. yarðtunna, 10. losunarreipi, 11.
losunarbomma (ás), 12. fokkustagur — stafnstagur, 13. reiði, 14. farm-
vinda, 15. stigaskýli, 16. akkerisvinda, 17. festarþollur, 18. festarop, 19.
akkerispípa, 20. bógakkeri, 20a. bakki (stafnhús), 20b. stefni, 21 Ijórar,
22. skjólborðsgrind, 23. farmopshlerar, 24. bommuberi (Samson-post),
25. skjólborð á stjórnpalli, 26. stjórnklefi, 27. kompás — áttaviti, 28. mið-
unarstöð, 29. flagglína, 30. merkjastag, 31. hliðairljósker, 32. blistra —
(flauta), 33. loftræsispípur, 34. bjargbátur, 35. davíða, bátsugla, 36. aftur-
eða skutljósker, 37. þilfarshús, 38. stýrishjól, 39. fánastöng, 40. skuthús,
41. hekk eða skutur, 42. stýri.
VERZLUIM O. ELLIIMGSEIXI h.f.
Reykjavík
er elzta og stærsta veiðarfæraverzl. landsins
Stofnsett 1916.