Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Page 253
Skip
231
C. þverskurður:
1. Þófta.
2. Hnélisti, kollarður, hnéleistur.
3. Hástokkur.
4. Hárim.
5. Langband.
6. Pótastóll.
7. Fótatré.
8. Snælda, stelkur.
9. Stelling.
10. Undirhlutar, bunkastokkar.
11. Þilja.
12. Kjalsog, sog.
13. Kjalsíða, kjalsúla, kjalsýgja.
14. Kjölur.
15. Drag.
16. Áfella, álag, skeyti.
17. Kálfi.
18. Kjalbekkur, Kjölbakki, siglu-
stokkur.
19. Keipanagli.
20. —23. Keipar.
20. Róðrarþollur.
21. Keipajárn.
22. Nefja, bakhjall, bakhjarl, felli-
nefja, keipnef, keiptá.
23. Keipastokkur.
24. Hástokkar.
25. Slíður.
26. Vaðbeygja.
27. Listi, skvettlisti.
28. Kempa, aukabor.
D Ár.
29. Hlemmur.
30. Skautar (fyrirskauti, skelli-
skauti, sjetta og róðrarskauti).
31. Stokkur.
32. Leggur.
33. Blað.
E. Vaðsteinn og öngull.
34. Pat. 38. Hvippa.
35. Fatsenda. 39. Leggur.
36. Pæri. 40. Síld.
37. Öngultaumar. 41. Bugur.
F. Rakki og jómfrú.
42. Mastur.
43. Sprit. 47. Undirgirðing.
44. Rakki. 48. Hástokkur.
45. Stagur. 49. Þófta.
46. Jómfrú. 50. Langband.
G. —L. Seglin og bátarnir.
G. bátur frá Engey. G. gaffal-
segl og fokka. — I. Bátur frá
Vestmannaeyjum. — J. Bátur
frá Breiðafirði. — K. Bátur frá
Vestfjörðum. — L. Gamall bát-
ur frá Suðurlandi.
1. Klýfir. 3. Pramsegl.
2. Fokka. 4. Sprit.
5. Aftursegl, baksegl.
6. Rifbönd, rif, reif.
7. (Pram- og afturjkinnungur.
8. Rakki.
9. Kló, skautkló.
10. Skaut.
11. Háls, seglháls, framskaut.
12. Bóma, ás, ástré, seglás, sigluás.
13. Stagir, höfuðbendur, höfuð-
banda.
14. Gaffall.
15. Toppstög.
16. Fokkustagur.
17. Bugspjót, útleggjari.
18. Rá.
19. (Sama og 11.) Háls, seglháls,
undirgjörð.
20. Skaut.
21. Vindband, vaðburður, undir-
gjörð.
22. Dragreipi, ráseil.
23. Veðurkló.
24. Útleggjari, bugspjót, brandauki,
framleggjari, spruð.
25. Jómfrú.
26. Undirgirðing.
27. Mastur, sigla.
28. Rárendi, ráhnokki, rámúli, rár-
húnn.