Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Síða 305
Iþróttir
283
4x100 m. 2. „Bandamenn" (Finnbjörn, Hauk-
1. Svíþjóð (Danielsson, Nilsson, ur, Fallesen, Tranberg) 42,6.
Laessker, Strandberg) 42,0.
Utanför ÍR
Síðast í ágúst 1947 fóru 13 frjáls- gegn 35 og „Örebro SK“ með 45
íþróttamenn frá ÍR í íþróttaför til gegn 29. í þessari för setti Óskar
Noregs og Sviþjóðar og kepptu á Jónsson t. d. bezta íslenzka metið
mörgum mótum ytra. Heppnaðist samkvæmt finnsku stigatöflunni, er
förin mjög vel og var í heild óslitin hann hljóp 1500 m. á 3.53,4 mín.
sigurför. M. a. vann ÍR tvær félags- og vann m. a. Ameríkumanninn
keppnir í Sviþjóð, „Skuru IK“, sem Hulse og Norðmanninn Sponberg.
styrkt hafði lið sitt, með 39 stigum
Landskeppni
Fyrsta landskeppni íslendinga í
frjálsum íþróttum fór fram við
Norðmenn í Reykjavik dagana 26.
og 27. júní 1948. Norðmenn unnu
keppnina með 92 stigum gegn 73
(46 gegn 31 fyrri daginn, en 46
gegn 42 síðari daginn). Úrslit í ein-
stökum greinum urðu þessi:
Fyrri dagur:
200 m. hlaup.
1. Haukur Clausen, í ....... 22,0
2. Trausti Eyjólfsson, f ... 22,8
3. Peter Bloch, N .......... 22,9
4. Henry Johansen, N ....... 23,4
Hástökk.
1. Birger Leirud, N ........ 1,95
2. Björn Paulsson, N ....... 1,93
3. Skúh Guðmundsson, í .... 1,90
4. Kolbeinn Kristinsson, í .... 1,75
Spjótkast.
1. Odd Mæhlum, N ........... 63,41
2. Jóel Sigurðsson, í ..... 58,14
3. Sverre Dahle, N......... 56,70
4. Adolf Óskarsson, í...... 54,72
við Norðmenn
800 m. hlaup.
1. Björn Vade, N .......... 1.55,0
2. Sigurd Roll, N ......... 1.57,3
3. Óskar Jónsson, í ....... 1.59,6
4. Pétur Einarsson, í ..... 2.01,1
Kúluvarp.
1. Arne Rohde, N .......... 14,98
2. Bjarne Thoresen, N ..... 14,80
3. Sigfús Sigurðsson, í ._. 14,61
4. Vilhj. Vilmundarson, í .... 14,46
5000 m. hlaup.
1. Jakob Kjersem, N ....... 15.08,0
2. Thv. Wilhelmsen, N .... 15.22,4
3. Stefán Gunnarsson,_ í .. 16.02,0
4. Þórður Þorgeirsson, í .... 16.13,4
1000 m. boðhlaup.
1. ísland ................. 1.58,6
2. Noregur ................ 1.59,8
Síðari dagur :
100 m. hlaup.
1. Haukur Clausen, í ........ 10,6
2. Peter Bloch, N............ 10,8
3. Örn Clausen, í ........... 10,8
4. Henry Johansen, N ....... 11,0