Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Side 309
Iþróttir
287
400 m 5:52,7 Sigurður Jónss. HSÞ
500 m 8:06,0 Ingi Sveinsson Æ
1000 m 17:25,2 Sigurður Jónss. HSÞ
1500 m 28:26,4 Slgurður Jónss. KR
3000 m 70:45,5 Guðjón Guðl.ss. KR
Baksund.
50 m 34,0 sek. Ari Guðmundsson, Æ
100 m 1:15,7 Guðm. Ingólfsson, ÍR
200 m 2:52,7 Guðm. Ingólfsson, ÍR
400 m 6:09,2 Ari Guðmundsson, Æ
Boðsund.
4x50 m brigusund 2:22,0 Ægir
4x100 m bringusund 5:28,4 ÍR
4X50 m skriðsund 1:54,7 Ægir
4X100 m skriðsund 4:31,5 Ægir
8X50 m skriðsund 3:55,1 Ægir
3X50 m þrísund 1:40,2 KR
3X100 m þrisund 3:47,0 ÍR
K o n u r.
Skriðsund.
50 m 33,8 sek Kolbrún Ólafsd., Á
100 m 1:15,3 Kolbrún Ólafsdóttir, Á
1000 m 22,01,2 Regína Magnúsd, KR
Bringusund.
50 m 42,0 sek Anna Ólafsdóttir, Á
100 m 1:29,4 Þórdís Árnadóttir Á
200 m 3:08,2 Anna Ólafsdóttir, Á
400 m 7:06,9 Anna Ólafsdóttir, Á
500 m 9:00,5 Áslaug Stefánsd. Umf.L
Baksund.
50 m 37,2 sek Kolbrún Ólafsdóttir, Á
100 m 1:22,0 Kolbrún Ólafsdóttir, Á
Boðsund.
4x50 m bringusund 3:02,6 Ármann.
3X100 m þrísund 4:20,4 Ármann
Knattspyrna
Heimsókn „Djurgárdens"
Sænska knattspymufélagið „Djur- segir:
gárden" kom hingað í heimsókn í DIF — Fram (styrkt) ......... 5:0
júnimánuði og keppti hér þrjá leiki. DI!F — yíkingur (styrkt) .... 1:0
Úrslit í þeim leikjur urðu sem hér DIF — Úrvalslið ............. 5:0'
Landsleikur við Finna
Þriðji landsleikur íslendinga í
knattspyrnu fór fram í Reykjavik
2. júlí. Var sú keppni við Finna.
Leikar fóru þannig, að íslendingar
unnu þá keppni með 2:0, í fyrri
hálfleik 0:0, en síðari 2:0. Ríkarður
Jónsson, Fram, setti annað markið,
en hitt var sjálfsmark.
íslenzka landsliðið var þannig
skipað: Hermann Hermannsson
(Val) markmaður, Kari Guðmunds-
son (Fram) h. bakvörður, Hafsteinn
Guðmundsson (Val) v. bakvörður,
Sæmundur Gislason (Fram) h.
framvörður, Sigurður Ólafsson (Val)
miðframvörður, Gunnlaugur Lárus-
son (Víking) v. framvörður, Ólafur
Hannesson (KR) h. útherji, Einar
Halldórsson (Val) h. innherji,
Sveinn Helgason (Val) miðfram-
herji, Ríkarður Jónsson (Fram) v.
innherji og Ellert Sölvason (Val)
v. útherji.
Finnsku knattspyrnumennirnir
léku hér, auk landsleiksins, tvo aðra
leiki. Sameiginlegt lið úr KR og
Fram vann þá með 4:1, og sameig-
inlegt lið úr Val og Víking vann þá
með 2:0.