Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Side 310
288
rþróttir
Islandsmótið
Knattspyrnumót íslands 1948 fór
fram í Reykjavík. Það hófst 3. júní
og lauk 26. ágúst. Úrslit mótsins
urðu sem hér segir:
L. u. j. t. St. Mörk
1. KR....... 3 2 1 0 5 7:1
2. Víkingur .3 1 2 0 4 5:4
3. Valur .... 3 1 0 2 2 5:9
4. Fram .... 3 0 121 3:6
íslandsmeistarar KR: Bergur
Bergsson, Guðbjörn Jónsson, Steinn
Steinsson, Steinar _ Þorfinnsson,
Daníel Sigurðsson, Óli B. Jónsson,
Ólafur Hannesson, Ari Gíslason,
Hörður Oskarsson, Kjartan Einars-
son og Gunnar Guðmannsson.
Handknattleikur
Meistaramót íslands 1948 (innanhúss)
Meistaraflokkur kvcnna.
L. u. j. t. St. Mörk
A-riðill:
1. Armann . . 3 3 0 0 0 10:6
2. Fram ... . 3 2 0 1 4 6:3
3. FH . 3 1 0 2 2 7:8
4. Týr . 3 0 0 3 0 3:9
B-riðill:
1. KR . 2 2 0 0 4 5:0
2. ÍR . 2 1 0 1 2 6:3
3. Haukar .. . 2 0 0 2 0 2:10
í úrslitaleiknum milli Ármanns
og KR varð fyrst jafntefli, 2:2, eftir
tvíframlengdan leik, en er félögin
reyndu með sér í annað sinn, vann
Ármann með 4:1. — íslandsmeist-
arar Ármanns: ' Lilja Enoksdóttir,
Ólöf Bjartmarsdóttir, Dagbjört
Guðbrandsdóttir, Sigrún Stefáns-
dóttir, Guðrún Jónsdóttir, Hulda
Ingvarsdóttir, Maddy Guðmunds-
dóttir, Rebekka Kristjánsdóttir,
Sesselja Guðmundsdóttir og Sig-
ríður Ólafsdóttir.
í II. flokki kvenna bar Fram
sigur úr býtum.
Meistaraflokkur karla.
L. u. t. St. Mörk
1. Valur ... . 8 8 0 16 194:69
2. Ármann . . 8 7 1 14 176:98
3. ÍR . 8 5 3 10 117:112
4. Víkingur . 8 4 4 8 151:141
5. KR . 8 4 4 8 123:149
6. ÍA . 8 3 5 6 111:119
7. FH . 8 3 5 6 112:146
8. Fram .... . 8 2 6 4 100:137
9. Haukar . . 8 0 8 0 77:174
íslandsmeistarar Vals: Sveinn
Helgason, Garðar Halldórsson, Stef-
án Hallgrímsson, Hafsteinn Guð-
mundsson, Þórður Þorkelsson, Valur
Benediktsson, Sigurhans Hjartar-
son, Guðm. Ingimundarson, Halldór
Halldórsson og Sigurður Ólafsson.
Heimsókn HG og AJAX
Danskt handknattleikslið frá Úrslit urðu þessi:
Kaupmannahafnarfélögunum HG Danir — Úrvalslið ..... 15:11
og AJAX kom hingað í maímán- Danir — Valur .......... 16:9
uði og lék hér fjóra leiki við ís- Danir — ÍR (styrkt) ... 20:13
lendinga. Fyrsti og síðasti leikurinn Danir —■ Úrvalslið ...... 10:7
var utanhúss, en hinir innanhúss.