Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 311
íþróttir
289
Utanhúss-meistaramótið 1948
Meistaraflokkur kvenna.
A-riðill: L. u. j. t. St. Mörk
1. Þór (Ve.) . 3 3 0 0 6 9:3
2. Ármann . . 3 2 0 1 4 8:4
3. Haukar . . 3 1 0 2 2 6:12
4. ÍA . 3 0 0 3 0 5:9
B-riðill:
1. Fram ... . 3 3 0 0 6 17:2
2. FH . 3 1 1 1 3 5:10
3. ÍR . 3 0 2 1 2 4:8
4. Umf. Sn. . 3 0 1 2 1 4:10
Pram vann Þór í úrslitaleiknum
með 2:1 eftir framlengdan leik. —
íslandsmeistarar Fram: Nana Gunn-
arsdóttir, Pálína Júlíusdóttir, Erla
Sigurðardóttir, Gyða Gunnarsdóttir,
Margrét Kjartansdóttjr, Margrét
Ólafsdóttir, Anny Ástráðsdóttir,
Guðný Þórðardóttir, Hulda Péturs-
dóttir og Olly Jónsdóttir.
Meistaraflokkur karla.
L. u. j. t. St. Mörk
1. Ármann ..2 2 0 0 4 26:15
2. FH ....... 2 1 0 1 2 12:17
3. ÍR ....... 2 0 0 2 0 13:19
íslandsmeistarar Ármanns: Gunn-
ar Guðmannsson, Jón Erlendsson,
Magnús Þórarinsson, Guðmundur
Þórarinsson, Einar Ingvarsson,
Kjartan Sigurjónsson, Erlendur Sig-
urðsson, Haukur Bjarnason, Sigfús
B. Einarsson, Kjartan Magnússon
og Sigurður G. Norðdahl.
Skíði
Vetrar-ÓIympíuleikarnir
Fjorir íslenzkir skíðamenn toku
þátt í Vetrar-Ólympíuleikunum í
St. Moritz í Sviss, Guðmundur Guð-
mundsson og Magnús Brynjólfsson
frá Akureyri, Jónas Ásgeirsson frá
Siglufirði og Þórir Jónsson frá
Reykjavík. Fararstjóri íslending-
anna var Einar B. Pálsson, formað-
ur SKÍ, en þjálfari Hermann Stef-
ánsson.
Skíðamót
var haldið á Akureyri dagana 27.
til 29. marz. íslandsmeistarar urðu
sem hér segir:
K a r 1 a r.
Tvíkeppni í göngu og stökki.
Guðm. Guömundsson, ÍBA, 454,4 st.
Guðmundur Guðmundsson varð
59. í svigi, 67. í tvíkeppni í bruni og
svigi og 100 í bruni.
Jónas Ásgeirsson varð 37. í stökki
(stökk 57 og 59,5 m).
Magnús Brynjólfsson varð 48. í
bruni og 64 í tvíkeppi í bruni og
svigi.
Þórir Jónsson varð 65. í tvíkeppni
í bruni og svigi og 98. í bruni.
Islands 1948
Ganga (20—32 ára).
A-flokkur: Guðm. Guðmundsson,
ÍBA, 50.35,0 mín.
B-flokkur: Jón Kristjánsson, HSÞ,
48.40,0 mín.
Ganga (17—19 ára).
Gunnar Pétursson, ÍBÍ, 32,36,0 mín.
19