Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Side 313
íþróttir
291
Golf
Landsmót í golfi 1948 fór fram í
Reykjavík 12. og 13. júlí. Leiknar
voru 72 holur. íslandsmeistari varð
Jóhannes Helgason, Reykjavík, en
úrslit í meistaraflokki urðu annars
sem hér segir (höggatalan skráð
fyrir aftan nafn hvers manns):
1. Jóhannes Helgason, Rvík .. 300
2. Jakob Hafstein, Rvík .... 308
3. Ewald Bemdsen, Rvík .... 313
4. Helgi Eiríksson, Rvík .... 314
5. Þorvaldur Ásgeirsson, Rvík 322
6. Björn Pétursson, Rvik .. 332
7. Sveinn Ársselsson, Vestm. 335
8. Halldór Magnússon, Rvík .. 343
9. Jóhann Þorkelsson, Ak. .. 346
10. Ásgeir Ólafsson, Rvík .... 351
11. Troels Friif, Rvík ........355
12. Benedikt Bjarklind, Rvfk .. 356
13. Helgi Skúlason, Ak.........369
14. Stefán Ársælsson, Vestm. .. 380
í I. flokki var Óli Kristinsson,
Vestmannaeyjum, hlutskarpastur
með 371 högg.
Knattspymusamband íslands var
stofnað 26. marz 1947. Sambandiö
er æðsti aðili innan vébanda
íþróttasambands íslands, er fer með
sérgreinarmál knattspyrnuíþróttar-
innar, og er tilgangur þess að hafa
yfirstjórn á málefnum knattspyrnu-
íþróttarinnar og vinna að eflingu
hennar.
Agnar Kl. Jónsson,
form. K. S. í.
Stjórn K. S. í. er skipuð þessum
mönnum: Agnar Kl. Jónsson Rvík,
form., Árni Ágústsson, Hafnarfirði,
bréfritari, Björgvin Schram, Rvík,
gjaldkeri, Guðmundur Sveinbjörns-
son, Akranesi, varaform., Dr. Jón
Sigurðsson, Reykjavík, ritari.
Ólafur Jónsson,
form. K. R. R.