Stefnir - 15.08.1947, Blaðsíða 5

Stefnir - 15.08.1947, Blaðsíða 5
1. árgangur 1. tölublað Ágúst 1947 STEFNIR Tímarit Landssambands íslenzkra útvegsmanna — Reykjavík PRENTVERK AKRANESS H. F. PRENTAÐl Upphafsorð Þegar þetta fyrsta rit heildarsamtaka útvegsmanna hefur göngu sína, þykir rétt að fylgja því úr hlaði með nokkrum orðum. Frá því er Landssamhandið var endurskijndagt á haustmánuð- um árið 1944, hefur margsinnis verið um það rœtt, live mikil nauð- syn væri fyrir samtök útvegsmanna að eiga sitt eigið málgagn, hœði til þess að þeim gefist kostur á að ræða um hagsmunamál sín og hugðarefni inn á við, svo og til þess að hirta og herjast fyrir stefnu og hagsmunamálum útvegsins og útvegsmanna út á við. Vel kann svo að fara, að útvegsmönnum þyki hér ekki myndar- lega af stað farið, um ytra form og frágang ritsins. Um þetta atriði munu þó ætíð verða skiptar skoðanir. Tvenni þurfti sérstaklega að liafa lmgfast í þessum efnum: Ritið mátti eklci verða of dýrt. I þeim ef?ium þarf að sníða sér stakk eftir vexti. 1 öðru lagi var nauðsynlegt að ritið yrði sem handhægast útvegsmönnum, þar sem því er m. a. œtlað það hlutverk að flytja margháttaðan fróðleik og upplýsingar, sem lesendur þess þurfa oft að grípa til; svo sem birt- ingu kjarasamninga á fiskiskipum, upplýsingar um markaðshorfur, fiskverð og annað, er snertir daglegan rekstur fiskiskipaflotans. Þá STEFNIR 1

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1961

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.