Stefnir - 15.08.1947, Side 22
Kanpgfaldsmá!
SAMNINGUR
um
kau'p og hjör milli Sjórnannafélags Reykjavíkur og Sjómannafélags
Hafnarfjarðar annars vegar og Landssambands íslenzkra útvegs-
manna hins vegar. A skipum þeim, sem gerð eru út á þorskveiðar
með lóð frá Hafnarfirði og Reykjavík. Tlvort heldur eru stór eða
smá, og beita lóðir sínar í landi og koma daglega að með afla sinn,
nema þar sem öðruvísi kann að vera ákveðið í samningi þessum
sérstaklega um útilegubáta, en þar eru skip, þar sem lóðir eru
beittar og gert að afla um borð í skipinu sjálfu.
1. grein
Af óskiptum afla greiðist við-
legugjald, olíur, salt, keypt
beita, rafmagn til ljósa og upp-
hitunar og annar upphitunar-
kostnaður í verbúð, keypt vinna
við keyrzlu á afla, aðgerð á afla,
beitning lóða, kæling á beittum
lóðum, keypt vinna við lóða-
flækjur og umstöflun á sölt-
uðum fiski í landi, ef hann hefur
ekki verið seldur. Á útilegubát-
um ís til viðhalds beitu. A
hvorum stað, Hafnarfirði og
Reykjavík, skal húsaleigunefnd
meta viðlegupláss.
2. grein
Utgerðarmaður leggur til
veiðarfæri, kol til upphitunar
og matreiðslu á sjó, matar- og
matreiðsluáhöld á sjó og í landi,
öll hafnargjöld og önnur gjöld,
er á útgerðinni hvíla. Verði
ágreiningur hvað teljist hafnar-
gjöld í Reykjavík og Hafnafirði,
skal úrskurðar hafnarstjóra
leitað á hverjum stað. Þó
skal greiðast af óskiptum afla
bryggjugjald af fiski, sem losað-
ur er í land og kranagjald við
losun á afla bátsins, þar sem það
er tekið. ,
18
STEFNIR