Stefnir - 15.08.1947, Síða 23
3. grein
Utgerðarmaður greiðir auk
þess alia aukaþóknun til skip-
stjóra og' stýrimanna umfram
hlut þeirra, ennfremur til 1. véla-
manns % hlut, til 2. vélamanns
krónur 100,00 á mánuði auk
dýrtíðaruppbótar. Ennfremur
greiðir útgerðarmaður mat-
sveini 116,00 kr. á mánuði um-
fram hlut hans og alla dýrtíðar-
uppbót á þá upphæð á útilegu-
bátum.
4. grein
Útgerðarmaður tryggir hlut
hvers skipsverja fyrir hvern 30
daga mánuð á ráðningartím-
anum með þeirri fjárhæð, er hér
segir:
Hlut hvers háseta, matsveins
á útilegubátum, 1. og 2. véla-
manns með kr. 135,00 á viku og
dýríðaruppbót, sem greiðist fyr-
ir lok hvers mánaðar. Þó skal
útgerðarmanni skylt að greiða
trygginguna % mánaðarlega,
ef skipsverjar óska þess. Vél
stjórar skulu hafa hlutfallslega
hærri tryggingu, er nemur hlut-
um þeirra. Nú víkur skipverji
úr skiprúmi áður en mánuður er
liðinn og skal honum þá greidd-
ur hlutfahslegur hluti trygg-
ingarinnar. Tryggingarupphæð
þessi miðast við núgildandi fislc-
verð.
5. grein
I marzlok fari f'ram bráða-
byrgðar uppgjör á seldum afla
hvers skips og skipverjum þá
greiddur hlutur að frádregnum
samningsbundnum kostnaði.
Við slík uppgjör sé tekið tillit
til þeirrar tryggingar, sem út-
gerðarmanni er skylt að greiða
samkvæmt 4. gr. Fullnaðarupp-
gjör á seldmn afla og áætlunar-
verð á óseldum afla skal fara
fram um leið og maður er skráð-
ur úr skipsrúmi. Nú er ekki
gerður upp seldur afli innan %
mánaðar að maður fer úr skip-
rúmi eða afskráður, og skal þá
útgerðarmaður greiða tjl við-
bótar tryggingu fyrir hvern dag
til uppgerðardags með sömu
upphæð og um getur í 4. gr.
eftirstöðvar af óseldum afla
greiðist jafn skjótt og hann
selst.
6. grein
Skipverjar á hverjum viðlegu-
báti skulu vera 11 frá vertíðar-
byrjun til vertíðarloka og skipt
í 22 staði. Þó er heimilt að ráða
menn til viðbótar ,er m. a. annist
matreiðslu, enda skal þá skipt í
23 staði.
STEFNIR
19