Stefnir - 15.08.1947, Side 25

Stefnir - 15.08.1947, Side 25
verji úr skiprúmi innan þess tíma, án gildra ástæðna, eða án samþykkis meirihluta skips- hafnar, hefur hann misst rétt til kauptryggingar. Ennfremur reiknast honum skiptakostnað- ur til jafns við aðra skipverja til vertíðarloks. 18. grein Útgerðarmaður skuldbindur sig til að hafa enga stubba eða strengi, sem hlunnindi til eins eða annars. Skipverjar njóti lægsta verðs, sem völ er á, á öllu til útgerðarinnar, sem skipverjar greiða sameiginlega með út- gerðarmanni. Einnig njóti þeir þess verðs, er aflinn selst fyrir. 14. grein A hverjum viðlegubát, er hef- ur ráðskonu, greiða skipverjar, sem hafa sameiginlegt mötu- neyti í landi eða á sjó, kaup ráðskonunnar. 15. grein Hásetar, matsveinar og véla- menn séu meðlimir Sjómanna- féiags Reykjavíkur eða Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar eða annara verkalýðsfélaga innan Alþýðusambands Islands, er veita gagnkvæm réttindi, enda tryggir skipstjóri eða útgerðar- maður að svo sé við lögskrán- inguna í skiprúm. Útgerðar- maður eða skipstjóri heldur eftir af kaupi eða aflahlut skipverja upphæð, er nemur ógreiddu ið- gjaldi til stéttarfélags hans, ef þess er óskað af íélaginu, og af- hendir því þegar þess er krafist, enda liggi krafan fyrir þegar vertíð lýkur. 1G. grein \ Ef verkfall eða verkbann er hjá einhverju félagi innan Al- þýðusamb. íslands, skal félags- mönnum þeirra stéttarfélaga, er samningur þessi tekur til, ekki skylt að vinna þau verk, sem aðrir hafa hætt vinnu við vegna verkfallsins eða verkbannsins. Ekki er félagsmönnum hlutað- eigandi félaga skylt að afgreiða vörur og hverskonar varning til þess staðar, þar sem verkfallið er. 17. grein Brot á samningi þessum varð- ar sektum allt að kr. 1,000,00, er rennur til vinnudeilusjóðs við- komandi félags. 18. grein Samningi þessum getur Iivor sagt upp með 2ja mánaða fyrir- STEFNIR 21

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1961

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.