Stefnir - 15.08.1947, Side 30

Stefnir - 15.08.1947, Side 30
Aðalfttndtir L. í. Ú. Aðalfundur Landssambands íslenzkra útvegsmanna fyrir árið 1946, hófst í fundarsal sam- bandsins í Hafnarhvoli, mánu- daginn 9. júlí kl. 10 árdegis. Formaður sambandsins Sverr- ir Júlíusson, útgerðarmaður, setti fundinn og bauð fundar- menn velkomna. Því næst bað hann fundarmenn rísa úr sæt- um í minningu látinna sjó- manna og útgerðarmanna. Þá stakk formaður upp á Olafi B. Björnssyni, útgerðar- manni sem fundarstjóra, er var samþykktur með lófataki. ITann tók bá við fundarstjórn og til- nefndi sem fundarritara, þá Jón Halldórsson, útgerðarmann í Hafnarfirði og Björn Thors, skrifstofumann. Næst flutti formaður ýtar- lega skýrslu stjórnar L. I. U. yf- ir hina margþættu starfsemi sambandsins á árinu. Því næst skýrði framkvæmar- stjóri sambandsins Jakob Haf- stein, reikninga þess yfir árið 1946, sem voru samþykktir með samhlj. atkvæðum. Þessar nefndir voru kosnar á l‘undinum,og í þær eftirfarandi menn: Allsherjarnefnd: Jón Árnasson, Akranesi, Olafur H. Jóns- son, Reykjavík, Rafn Sig urðsson, Grindavík, Gísli Magnússon, Vestmannaeyj- um, og Gísli Guðmundsson, Súgandafirði. Fjárhagsnefnd: Kjartan Thors, Reykjavílc, Jakob Hafstein, Rvík, Beinteinn Bjarnason, Hafnarf., Valtýr Þorsteins- son, Akureyri, og Arsæll Sveinss., Vestmannaeyjum. Viðskiptanei'nd: Finnbogi Guð- mundsson, Gerðum, Asgeir G. Stefánsson Hafnarfirði 01. B. Björnsson Akranesi, og Tómas Guðjónsson,Vest- mannaeyjum. 26 STEFNIR

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1961

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.