Stefnir - 15.08.1947, Síða 31
Laganefnd: Sverrir Júlíusson,
Keflavík, Loftur Bjarna-
son, Hafnarfirði, Eiríkur
Asbjörnsson, Vestmanna-
eyjum, og Ivarvel Ogmunds-
son, Njarðvík.
Afurðasölunefnd: Ólafur Jóns-
son, Sandgerði, Hafsteinn
Bergþórsson, Reykjavík,
Loftur Bjarnason, Hafnar-
firði, Sigurður Agústsson,
Stykkishólmi, og Helgi
Benónýsson, Vestmanna-
eyjum.
Að lokinni kosningu nefnda,
voru teknar til umræðu tillögur
þær, er stjórnin lagði fyrir fund-
inn, og hafði sent deildum sam-
bandsins með fundarboðinu.
Einnig var lýst nokkrum til-
lögum frá deildum, eða einsök-
um fulltrúum, sem mættir voru
á íundinum. Var öllum þessum
tillögum vísað til hinna ýmsu
nefnda.
Kl. 16,30 flutti íjármála- og
sjávarútvegsmálaráðherra Jó-
hann Þ. Jósefsson ýtarlegt erindi
um ástand og horfur varðandi
málefni sjávarútvegsins. Margir
fundarmenn tóku til máls.
Næsti fundur hófst kl. 10 ár-
degis hinn 10. júlí. Flutti þá for-
maður Innkaupsnefndar L. I. U.
Ólafur B. Björnsson, ýtarlega
skýrslu fyrir hönd stjórnar Inn-
kaupsnefndarinnar, um starf-
semina á árinu 1946, sem og um
viðhorfið framundan. Nokkrar
umræður urðu um Innkaupa-
deildina, er allar lýstu áhuga
fulltrúanna fyrir vexti og við-
gangi þessa mikilvæga þáttar í
starfsemi Landsambandsins.
Eftirfarandi tillögur voru sam-
þykktar á fundinum:
1.
Með skýrskotum til sam-
þykktar síðasta aðalfundar um
það, að efla og styrkja allsherjar-
samtök útvegsins í landinu á
þann hátt, að sölumiðstöð Hrað-
frystihúsanna og sölusamband
íslenzkra fiskframleiðenda gerð-
ust félagar Landsambandsins,
beinir aðalfundur þeirri áskorun
til nefndra stofnana, að taka hið
allra fyrsta afstöðu til þessara
óska.
Sjái þessar stofnanir sér ekki
fært að gerast beinir félagar
Sambandsins, telur aðalfundur
nauðsynlegt að þessir þrír aðilar
L. í. Ú., S. í. F. og S. H. taki
upp nánari samvinnu en verið
hefur með því að fulltrúar þeirra
eigi fund með sér mánaðarlega,
svo hægt sé á hverjum tíma að
STEFNIR
‘27