Stefnir

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Stefnir - 15.08.1947, Qupperneq 34

Stefnir - 15.08.1947, Qupperneq 34
greiðslu þessa þýðingarmikla máls og skorar jafnframt á Al- þingi og ríkisstjórn að hraða sem mest setningu slíkra laga. Eftirgreindir menn voru kosn- ir í stjórn sambandsins, allir í einu hljóði: Sverrir Júlíusson, útgerðar- maður, Keflavík, formaður. Loftur Bjarnason, útgerðar- maður, Hafnarfirði, varaform. Kjartan Thors, forstjóri. Asgeir G. Stefánsson, forstj. Sveinn Bendediktsson, forstj. 01. B. Björnsson, útgerðarm. Ingvar Vilhjálmsson., útg.m. Finnbogi Guðmundss., útg.m. Jóhann Þ. Jósefsson, sjávar- útvegsmálaráðherra. Finnur Jónsson, alþingism. Varamenn: Þórður Olafsson, útgerðann. Olafur Tr. Einarsson, forstj. Ólafur H. Jónsson, forstjóri. Þorbergur Guðmundss., útgm. Hafsteinn Berþórss., útgm. Ólafur Jónsson, útg.m. Jón Arnason, útgerðarmaður. Jón Halldórsson, útgerðarm. Endurskoðendur voru kosnir: Beinteinn Bjarnason, útg.m. Óskar Jónsson, útgerðarm. Að lokum þakkaði formaður sambandsins fulltrúum gott starf og góða samvinnu á fund- inum, og áhuga fyrir málefnum sambandsins, einnig fundar- stjóra, riturum, stjórn sam- bandsins, framkvæmdastjórum og starfsliði öllu fyrir áhuga þess og einlægni í starfi. Óskaði því næst fundarmönnum góðrar heimferðar og happasæls sumars fyrir útveginn og alla lands- menn, og sleit síðan fundi. 30 STEFNIR

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1961

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.