Stefnir - 15.08.1947, Side 38
MARKAÐUR FYRIR 270,000 MÁL (crans)
SÍLDAR I ÞÝZKALANDI
Leiðtogar skoskra síldveiðimanna hafa tekið boði um samning
við Herring Industry Board um yfir 20,000 tons afgangs síld til
Þýzkalands.
Samningurinn var borinn undir fund Sambands síldarframleið-
enda í Aberdeen í gær, og var opinberlega sarnlp-kktur. Aður var
búið að ganga frá sölu á 25.C00 tonnum af verkaðri síld til Civil
Control Commission í Þýzkalandi.
Þessir tveir samningar þýða ,að viss markaður er nú fyrir um
270,000 mál síldar af þessa árs afla í Skotlandi og austur Anglíu.
Hvernig samningunum verður skipt milli tveggja vertíða, er undir
veiðinni komið, sagði einn af leiðtogum síldarútvegsins í gær.
Daily Record and Ma.il, Glasgow.
%
Ottawa, 24. júní 1947: — Mr. Mackenzie King tilkynnti í neðri
málstofu kanadiska þingsins í dag, að stjórnin hafi ákveðið að fara
fram á fjárveitingu að upphæð $20,000,000 — (£5,000,000) til hjálp-
ar í Evrópu á þessu ári, þegar starfi UNRRA er lokið. Um
$5,000,000 af þessari upphæð mun ganga til alþjóðas jóðs bágstaddra
barna, en afgangurinn aðallega til útvegunar á matvælum til sér-
stakra landa. Mr. Bridges, fiskimálaráðherra, sagði að $8,000,000
mundu verða greiddir fyrir saltaðan og niðursoðinn fisk.
Allir stjórnarandstæðingar tóku undir þessa ákvörðun stjórnar-
innar. Tlie Times, London, 25. júní 19U7.
%
BENDING UM FRJÁLSAN SÍLDARMARKAÐ — VERÐ-
LAGSEFTIRLIT EF TIL VILL FELT NIÐUR
Aðvörun Boothby’s
Samkvæmt upplýsmgum sem Mr. Robert Bootby, M. P. hefur
gefið, hefur matvælaráðherra í hvggju að gefa síldarverð frjálst.
I ræðu sem hann hélt í Inverallochy, nálægt Fraserburgh á laug-
34
STEFNIR