Stefnir - 15.08.1947, Page 40
2. Civil Control Commission for Germanv:
Atriði viðvíkjandi skipakosti og tegund síldar-
verkunar fyrir Þýzkaland. Alls 45,000 tonn.
3. Síldarmarkaðurinn í Bretlandi:
Yerðlagseftirlit kættir, ef tii vill.
4. Skýrsla frá Plymouth:
Sjá grein mína í Morgunblaðinu dags. 16. júli
1947. Spánverjar veiða á írskum miðum o. s. frv.
5. Skýrsla Ministry of Food:
Reglugerð um dreyfingu fiskjar í Bretlandi gerð-
ar auðveldari.
6. Skýrsla frá Mancheser:
Holyhead, norður Wales. Von um íiskihöfn þar.
200 skip frá Clyde verður byrjað að gera út þar
í júlí og ágúst.
7. Skýrsla frá London:
Ný tegund síldveiðiskipa.
8. Skýrsla um eftirlit við fiskveiðar í Norðursjónum:
Alþjóðaeftirlit nauðsynlegt.
9. Skýrsla frá Ottawa:
Kanada mun láta af hendi saltaðan og niðursoð-
inn fisk til bágstaddra í Evrópu fyrir $8,000,000.
10. Skýrsla frá Glasgow:
Atriði viðvíkjandi ósamkomulagi milli skoskra
síldveiðimanna og Ministry of Food. Verð o. frv.
11. Skýrsla frá Greenoek:
Meira um síldarverð í Rretlandi.
12. Skýrsla frá Ipswich:
Löndun á síld. Heildar þungamagn frá 1938.
36
STEFNIR