Stefnir - 15.08.1947, Page 40

Stefnir - 15.08.1947, Page 40
2. Civil Control Commission for Germanv: Atriði viðvíkjandi skipakosti og tegund síldar- verkunar fyrir Þýzkaland. Alls 45,000 tonn. 3. Síldarmarkaðurinn í Bretlandi: Yerðlagseftirlit kættir, ef tii vill. 4. Skýrsla frá Plymouth: Sjá grein mína í Morgunblaðinu dags. 16. júli 1947. Spánverjar veiða á írskum miðum o. s. frv. 5. Skýrsla Ministry of Food: Reglugerð um dreyfingu fiskjar í Bretlandi gerð- ar auðveldari. 6. Skýrsla frá Mancheser: Holyhead, norður Wales. Von um íiskihöfn þar. 200 skip frá Clyde verður byrjað að gera út þar í júlí og ágúst. 7. Skýrsla frá London: Ný tegund síldveiðiskipa. 8. Skýrsla um eftirlit við fiskveiðar í Norðursjónum: Alþjóðaeftirlit nauðsynlegt. 9. Skýrsla frá Ottawa: Kanada mun láta af hendi saltaðan og niðursoð- inn fisk til bágstaddra í Evrópu fyrir $8,000,000. 10. Skýrsla frá Glasgow: Atriði viðvíkjandi ósamkomulagi milli skoskra síldveiðimanna og Ministry of Food. Verð o. frv. 11. Skýrsla frá Greenoek: Meira um síldarverð í Rretlandi. 12. Skýrsla frá Ipswich: Löndun á síld. Heildar þungamagn frá 1938. 36 STEFNIR

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1961

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.