Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Blaðsíða 7
fyrirtækja, sem tengd eru styrjald-
arundirbúningi að miklum mun.
Þannig leit þetta út í Vestur-Þýzka-
landi:
31. jan. 31. marz
Siemens (rafm.) 243 298
AEG 181 238
Demag (þunga iðn.). 297 330
Wintershall (olía) 218 270
En við undirskrift austurrísku frið-
arsamninganna féllu verðbréf á
kauphöllinni í New York verulega í
fyrirtækjum í flugvélaiðnaði, stál- og
efnaiðnaði. Hlutabréf í Du Pont de
Nemours féllu um 4,5 stig, Betlehem
Steel um 4,5, Douglas Aircraft 2,5 og
Kenecott opper um 2,5 stig.
★
4. þing Austur-þýzka verkalýðs-
HERBERT WARNKE
/----------------------------------
VINNAN og verkalýðurinn
Afgreiðsla og ritstjórn
Tjarnargötu 20.
Sími 81077.
k----------------------------------'
sambandsins, FDGB, var haldið í Ber-
lín dagana 15.—20. júní s.l. Þingið
sátu um fjögur þúsund fulltrúar og
gestir, þar á meðal nokkur hundruð
verkamanna frá Vestur-Þýzkalandi.
Á þinginu mætti einnig sendinefnd
frá Alþjóðasambandi verkalýðsfélag -
anna, WFTU, undir forystu aðalrit-
ara þess, Louis Sadlllant.
Jafnhliða umræðum um uppbygg-
ingu þýzka alþýðulýðveldisins. DDR,
og hagsmunamál verkalýðsins í því
sambandi, beindust umræður þings-
ins mjög að sameiningu Þýzkalands
í eitt lýðræðisríki.
í framsöguræðu sinni bar forseíi
sambandsins, Herbert Warnke, fram
mjög athyglisverða tillögu um sam-
einingu landsins. Hann lagði til að
verkalýðssamböndin í báðum lands-
hlutum veldu sér fulltrúa til að ræða
sameiginlega ályktun um baráttu
gegn hringavaldinu og áformum
vestur-þýzku hernaðarsinnanna um
endurreisn þýzka nazismans og hern-
aðarandans. Þessi sameiginlega álykt-
un yrði síðan lögð fyrir hernámsveld-
in 4. Að fundir yrðu haldnir í öllum
verkalýðsfélögum beggja landshluta,
til að ræða um hvernig hið samein-
aða þýzka ríki ætti að vera og leiðir
til sameiningar.
Forsetinn hvatti eindregið til nán-
ara samstarfs sambandanna og ein-
stakra verkalýðsfélaga, sameiginlegra
umræðna um hagsmunamálin og
skiptingu á sendinefndum.
VINNAN og verkalýðurinn
133