Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Qupperneq 11

Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Qupperneq 11
Sú 10% kauphækkun, sem verka- lýðssamtökin knúðu i'ram með löngu verkfalli í vor leiðrétti aðeins að litl- um hluta þá kjaraskerðing'u, sem verkafólk hafði orðið fyrir á undan- förnum árum, vegna sífelldra verð- hækkana, meðan kaupgjald stóð þó óbreytt- Það var því skylda ríkisstjórnar- innar að halda verðlaginu niðri, eins og það var, er vinnufriður var saminn í vor. — Þessari skyldu hefur ríkis- stjómin brugðizt með öllu. Morg- unblaðið — málgagn stjórnarinnar — fagnar blátt áfram hverri verðhækk- un, og opinberir aðilar eins og Reykjavíkurbær og ríkisstofnanir kjósa sér samleið með milliliðum og bröskurum um taumlausar verð- og skattahækkanir. Með þessu hátterni er þráðbeint stefnt að nýrri gengislækkun. En þessi stjórnarstefna leiðir líka til nýrra kjaradeilna og stofnar vinnu- íriðnum í bráðan voða. Sterk verkalýðssamtök láta ekki Kröfugangan í Reykjavík 1. maí s. 1. Fremstir ganga (talið frá vinstri): Egg- ert Þorsteinsson, form. Múrarafél. Reykjavíkur, Snorri Jónsson, form. Fél. járniðnaðarmanna í Reykjavík, Björn Bjarnason, form Iðju, fél. verksmiðju- fólks í Reykjavík, Benedikt Davíðsson, form. Trésmiðafél. Reykjavíkur og Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar, en þeir menn skipuðu samninganefnd verkalýðsfél. í kaupdeilunni s.l. vor. — Þeir sem bera fánana eru Guðm. J. Guðmundsson og Steingr. Ingólfsson. (Myndina tók Bjarnleifur Bjarnleifsson). VINNAN og verkalýÖurinn 137

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.