Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Qupperneq 21
Benoit Frachon
framkvæmdastjóri C. G. T.
Verkalýðsfélög Frakklands skipt-
ast aðallega í þrjú verkalýðssambönd
Langstærst þeirra og áhrifamest er
Almenna verkalýðssambandið, CGT,
?á er Kristilega verkalýðssambandið,
CFTC, sem er á snærum kaþólsku
iirkjunnar og samband kratanna, FO.
Það er áxöxtur Marshallhjálparinnar
Dg þeirrar klofningsherferðar sem
bandaríska afturhaldið hóf í verka-
íýðssamtökunum með klofningi Al-
þjóðasambandsins.
Sökum þessarar skiptingar verka-
[ýðsins í mismunandi sambönd, er
;:j öldi verkamanna algerlega ófélags-
bundinn. Eins og að líkum lætur hef-
ur þessi klofningur margskonar erf-
iðleika í för með sér. Á flestum stærri
iúnnustöðum eiga öll samböndin með-
limi og verður því að nást samkomu-
147
I5JORN I5JARNASON:
30. þing
Almenna verkalýðssam-
bandsins franska
Grein þá, sem hér fer á eftir og
fjallar um 30. þing stœrsta verkalýðs-
sambands Frakkalands, C.G.T., sktif
ar Björn Bjarnason, formaður Iðju,
félags verksmiðjufólks í Reykjavík.
en hann sat þar sem gestur f.ii.
Alþýðusambands ísslands ásamt rit-
ara sambandsins Magnúsi Bjarna-
syni.
Alan E. Leap
forseti C.GT.
VINNA.N og verkalýðurinn