Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 31

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 31
Knud Rasmussen, hinn frægi Grænlandskönnuður, hefir skráð eftirfarandi smásögu eftir grsenienzkri þjóðsögn. Igimarasugssngssuaq (ÓGÆFUMAÐURINN) Svo er sagt, að Igimarasugs- sugssuaq væri hinn mesti ó- gæfumaður í hjónabandi sínu, því að konur sínar missti hann hverja af annarri. Hann hafði aldrei verið lengi giftur áður en hann var orðinn ekkjumaður á ný. Hann var aldrei giftur sömu konunni heilt ár, og þegar hún dó, var hann vanur að fara heim til fjölskyldu hennar og gráta missi hinnar ágætu eigin- konu. Einu sinni, er hann að venju var orðinn ekkjumaður, fór hann í heimsókn til bræðra nokkurra, sem bjuggu margir saman langt, langt norður í landi, og bað um leyfi til að taka einkasystur þeirra, Masaunaq, sér til eiginkonu. Bræðurnir, sem voru grunlausir um annað, en að hann myndi hugsa vel um systur þeirra, gáfu sam- þykki sitt til ráðahagsins. Hann fór nú heim með hina nýju brúði sína og sýndi henni dag- lega á allan mögulegan hátt ást sína og umhyggju. Hann vildi ekki einu sinni leyfa henni að sækja vatn í brunninn, eða vinna nokkurt annað erfiðisverk. Því var það, að Masaunaq vandist á leti og iðjuleysi og lét hún sér það vel líka. Hún varð feitari og feitari með hverjum deginum sem leið, og að lokum varð hún svo spikuð, að hún gat ekki beygt sig, og þegar svo var komið, bað eiginmaður hennar hana, að vera ekkert að hafa fyrir því að fara út úr kofanum, en var sjálfur á þönum til þess að sjá henni fyrir nógum mat. Brátt varð það að fastri veniu hjá honum að þukla allan lík- ama hennar á hverjum morgni áður en hann bjóst á veiðar og muldra í bringu sína: „Þú ert ekki nógu feit ennþá, þú ert ekki nógu feit ennþá.“ En nú fór Masaunaq að verða tortryggin, því að hún skildi ekki þetta þukl, sem hann lét 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.