Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 47

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 47
B E R G M Á L 1 95 4 ------------------------ sem þessir kaflar höfðu hvílt á voru orðnar að nokkrum mis- háum bútum, sem stóðu nokkra metra upp úr steinstöplunum. Að norðan verðu við Tay- fjörðinn hafði varðstjórinn móttekið merkið frá Barcley. „Járnbrautarlest á sporinu“, en hann beið nú árangurslaust eft- ir því að sjá lestina bruna fram hjá. Inni í járnbrautarstöðinni í Dundee voru burðarkarlar farn- ir að tínast út á brautarpallana til þess að taka á móti ferðafólk- inu. En engin lest kom. Brátt fóru menn að stinga saman nefj- um, það hlýtur að hafa orðið slys á brúnni! Margir andmæltu þessu háðslega, og þó urðu þess- ar raddir smátt og smátt hávær- ari, en menn vonuðu aðeins í lengstu lög, að lestin hefði ekki verið komin út á brúna er hún brast. Lestarstjórinn hlaut að hafa verið aðvaraður frá suður- ströndinni og stöðvað lestina, áður en það hafði verið um seinan? . . . Dundee-búar fóru smátt og smátt að tínast út að brúar- sporðinum og stóðu þar í smá- hópum starandi út yfir æðandi og freyðandi öldur sjávarins. En ekkert sázt. Að lokum lagði járnbrautar- varðstjórinn í fylgd nokkurra sjálfboðaliða af stað út á brúna. Þeir fundu það, engu síður en þeir Barcley og Watt, að engu mátti muna, að þeim tækist að halda sér í járnbrautarteinana, svo sterkt var ofviðrið, en þeir höfðu þó komist alllangan spöl er tunglið skein niður um glufu í skýjaþykkninu og opinberaði sannleikann í annað sinn. Gap- andi svelgur í miðju brúarinn- ar og stálfleinar brotnir og snúnir báru þess glöggt vitni að lest með sjötíu farþegum auk lestarstjóra, vélamanns og kyndara hefði horfið í djúpið. Tilraun var gerð til að fá dráttarbát hafnarinnar til að fara á slysstaðinn, en veðrið og myrkrið varð - honum ofviða. Mörgum klukkustundum síðar tókst að fá gufubát frá Fifeshire til að fara á slysstaðinn, en sök- um óviðráðanlegs veðurs og myrkurs taldi skipstjórinn á þeim báti ógerning að komast að brúnni, einkum með tilliti til þess að búast mátti við að hann stofnaði bátnum og allri skipshöfn í bráða lífshættu, vegna þess hluta brúarinnar, sem nú lá þarna á hafsbotni auk járnbrautarlestarinnar sjálfrar. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.