Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 49

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 49
B E R G M Á L 1 9 5 4 ----------------------. SKRÍTLUR Fórstu til spákonunnar? Já. Vissi hún nokkuð? Eitthvað er hún glúrin — að minnsta kosti sá hún strax að vissara væri að láta mig borga fyrirfram. ★ „Er húsbóndinn heima?“ spurði gesíurinn, sem hringt hafði dyrabjöll- unni. „Já,“ svaraði frúin. „Ágætt,“ sagði komumaður, „hann skuldar mér nefnilega peninga." „Mér þykir þér vera bjartsýnn," sagði frúin, „að halda að hann. væri heima, ef hann ætti einhverja pen- inga.“ ★ Presturinn hafði komið því til leið- ar, að nýr vegur var lagður um sókn hans. Dag nokkurn mætti hann svo lækninum á nýja veginum. „Góðan dag, prestur minn,“ sagði læknirinn, brúarinnar yfir Forth-fjörðinn. Það voru ekki liðin tvö ár síðan hann hafði kropið á kné frammi fyrir Viktoríu drottningu og hún slegið hann til riddara. Þegar brúin hans brast og hvarf í hafið, hrapaði jafnframt heimur hans til grunna. Hann fékk taugaáfall og dó nokkrum mánuðum síðar. Tay-brúin var endurreist „þetta er vænti ég ekki vegurinn til himnaríkis, eða hvað?“ Presturinn svaraði: „Vart mun nokkrum detta það í hug, eftir að hafa séð þig fara eftir honum.“ ★ A veitingahúsi: „Þjónn! Gjörið svo vel og færið mér hníf.“ „Afsakið, herra minn. Ég hélt að ég hefði fært yður hníf rétt áðan.“ „Já, það er alveg rétt, en hann situr bara fastur í buffinu." ★ Atvinnuveitandinn: Gaman hefði ég af því, ef þú gæfir mér einhverntíma tilefni til að veita þér viðurkenningu fyrir vel unnin störf, Jón minn. ★ „Ég hef veitt því athygli,“ sagði gamli maðurinn, „að þið ungu menn- irnir nú á dögum virðist blátt áfram skíthræddir við að gifta ykkur. — En það get ég sagt ykkur, að ekki vissi ég hvað það var að vera hræddur, fyrr en eftir að ég gifti mig.“ eða öllu heldur byggð ný brú yfir Tay-fjörðinn, 60 metrum innar í firðinum. Sú brú var vígð hinn 12. júní árið 1887 og hefir staðið óhögguð og traust til þessa dags. Af þeirri brú má enn í dag sjá leyfar gömlu brú- arinnar á botni fjarðarins, vaxn- ar þangi og þara. Og minna þær enn í dag á hina hræðilegu ó- veðursnótt, er þetta slys varð rétt eftir jólin fyrir 74 árum síð- an. ★ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.