Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 24

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 24
B E R G M Á L------------------- hríð farið, heyrðu þau köll of- an frá fjallsbrúninni. Hróp manna. Það var einkennilegt. Nú höfðu þau verið á flótta dög- um saman og Gabriel hafði alls ekki gert ráð fyrir þessu. Af ein- hverjum ástæðum hafði honum varla flogið sá möguleiki í hug, að þeim væri veitt eftirför. Hugsunin hafði nær eingöngu snúist um það, að komast sem fyrst norður til þess að geta sýnt Mörtu land móðurfrænda sinna. Gamla, góða landið.. Gabriel leit við og sá þrjá menn. „Nemið staðar,“ Gabriel þekkti rödd liðþjálfans og jafn- skjótt varð honum ljóst, að nú yrðu þau að forða sér á hlaup- um. „Haltu áfram, Marta,“ sagði hann. Hún hikaði. Hann ýtti stefni bátsins hranalega í bakið á henni. Hún hljóp áfram á undan honum niður eftir snar- bröttu einstigi milli tveggj a klettaveggja. Þetta var grýtt og mjög ógreiðfær leið. Aðvörunarskot þutu yfir höfðum þeirra. Líklega skjóta þeir Mörtu, hugsaði . Gabriel. „Þeir skjóta hana áreiðanlega.“ Vesalings Gabriel skildi bæði náttúruna og dýrin, en hann skildi ekki menn. ___________________ JANÚAR „Stanzaðu, Marta,“ hrópaði hann. „Leggstu niður, Marta.“ Hún gerði eins og hann sagði. Á fallega andlitinu hennar sázt hræðslusvipur. „Farðu þarna inn,“ sagði hann og ýtti henni í ofboði inn í allstóra kletta- sprungu. Hann hafði lagt frá sér bátin. Þarna inni í kletta- sprungunni var hún alveg örugg fyrir skotum. Gabriel gægðist fram fyrir klettasnös og miðaði riffli sín- um. Skotfærið var um þrjú hundruð metrar. Mennirnir þrír báru enn við himinn. Gabriel miðaði á annan stóra manninn, annan þeirra, sem hann var viss um að ekki væri liðþjálfinn. „Ég skal sýna ykkur,“ sagði hann. „Ég skal sýna ykkur hvað það kostar að skjóta á mig að fyrra bragði.“ Hann hleypti af. Skotið bergmálaði í fjöllunum, en kúlan missti marks og þyrl- aði upp grjóti og sandi við hlið mannsins. Skógarvörðurinn, hugsaði Ga- briel, er mennirnir þrír hurfu á andartaki eins og jörðin hefði gleypt þá. Hann sá fyrir sér, er skógarvörðurinn hafði dansað við Mörtu, dansað og dansað. Hann hataði skógarvörðinn. Hann hataði liðþjálfan lítið. Hann hataði Joe alls ekki, 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.