Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 29

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 29
B E R G M Á L 1 9 5 4 ------------------------ var dásamlegt boð. Auðvitað kem ég í næsta sunnudagsboð.“ Þegar hún kom heim í litla herbergið sitt, lagði hún men- ið á náttborðið hjá rúminu sínu, horfði á það og hágrét. Henni tókst ekki að festa blund fyrr en langt var liðið á nótt, og hún var því í fasta svefni, er kallað var á hana í símann, klukkan hálftíu morg- uninn eftir. „Ert það þú, stelpa?“ sagði Ab Berman í símann. „Náðu þér í leigubíl á stundinni og komdu til móts við mig í Super eftir hálftíma. Nú er von í góðum bita. Það vantar unga stúlku í hlutverk daufdumbrar en stór- glæsilegrar konu, og allt er að verða tilbúið til myndatöku. Það er Corny Klein, sem stend- ur að baki, en Joe Hilton er leikstjóri. Sagði ég ekki, að ég myndi geta krækt í eitthvað gott handa þér?-------Auðvitað er ég viss. Ég hefi ekki unnið hér til einskis í tvö ár. Flýttu þér nú.“ Anna klæddist í flýti og stakk meninu í barm sér. „Útlitið er fyrsta flokks,“ sagði Klein. „Já, vissulega,“ sagði Hilton, „en getur hún nokkuð leikið?“ „Getur hún leikið?“ át um- boðsmaður Önnu upp eftir hon- um. „Þarftu að spyrja mig að því. Yertu alveg rólegur, ég myndi ekki bjóða þér upp á stelpu, sem ekki gæti leikið.“ „Hve dýr er hún?“ spurði Klein. „Bíddu fyrir framan á meðan ég ræði um fjármálin við þá, dúfan mín,“ sagði Ab Berman við Önnu, „svo ek ég þér heim í bílnum mínum á eftir.“ Fimm mínútum síðar kom hann fram fyrir til Önnu og leiddi hana með sér út í bílinn. „Þú færð þarna viku vinnu og launin verða 250 dollarar. En þú getur verið viss um það, að það var ekki fyrirhafnarlaust að fá þá til að samþykkja slík- an samning. — „Ekki einu centi minna,“ sagði ég. — „En hvað er að, telpa? Ertu ekki ánægð með þessi kjör?“ „Jú, jú, Ab, þetta er prýði- legt,“ sagði Anna. „Alveg dá- samlegt.“ En við sjálfa sig sagði Ab Berman um leið og gleypti mig — ég vildi að ég væri steindauð. „Þú ert öll í uppnámi, barn,“ sagðið Ab Berman um leið og hann skilaði Önnu heim að dyrum. Eg vildi að jörðin gleypti mig. Ég vildi að ég vœri steindauð. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.