Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 11

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 11
HEILABROT: Þessi þáttur Bergmáls — heilabrotin — hafa notið allmikillar hylli, einkum verðlaunaheilabrotin, ef dæma má eftir hinum mörgu ráðningum, sem berast mánaðarlega. Þó hafa fáeinir lesendur sent gagnrýni, sumum finnst heilabrotin of létt og auðráðin, aðrir hafa gagnrýnt þau fyrir hve þung og erfið þau séu. Verður því væntanlega sú reyndin á, að þau verði framvegis með svipuðu sniði og verið hefir. — Gott væri ef lesendur vildu leggja þessum þætti lið, með því að senda heilabrot til birtingar, gegn því að fá hvert það hefti að verðlaunum, sem flytti heilabrot þeirra. —-----Nýja árið byrjum við hér, með gamalli ís- lenzkri gátu, enda þótt hlutur sá, sem geta skal samkvæmt upplýsingum gát- unnar sé vart almennt í tízku lengur. Gátan hljóðar svo: Forakta mig flestir á daginn, fussa ef þeir sjá mig um bæinn, en hafa beztu not mín um nætur, þá nenna ekki úr rúminu á fætur. 2. Allir kannast við rófu á ketti, sem og fleiri dýrum. Og allir vita að rófa er nefnd ýmsum fleiri nöfnum á íslenzku. Munið þið eftir 7 öðrum orðum, sem tákna eiginlega það sama og rófa? Gefið ykkur 2 mínútur til að rifja upp þessi sjö orð. 3. Hér sjáið þið eitt algengt orð, sem kemur undarlega fyrir sjónir vegna þess að stafaröðin hefir ruglazt. U KKK ÖL DDD ÆR Upplýsingar: Þannig er karlmað- urinn oft í samkvæmum. 4. Þórður — er algengt karlmanns- nafn, sem þið þekkið öll, en getið þið nefnt 8 nafnorð í nefnifalli, sem mynduð eru aðeins með stöf- unum í orðinu — Þórður — ef hver stafur er aðeins notaður einu sinni í hverju orði? 5. Hvernig mynduð þið skipta 55 krónum á milli fjögurra manna, ef Hafliði ætti að fá helming á við Jón og þó 2 krónur að auki, Kjartan ætti að fá þriðjung þess sem Haf- liði fær og 3 krónur að auki, og Davíð ætti að fá fjórðung þess, sem Kjartan fær og fjórar krónur að auki? 6. Bætið tveim stöfum framan við hvert eftirfarandi orða (eppa), þannig að fram komi orð, sem tákna hið sama og orðin aftan við jafnaðarmerkið. . ...eppa = láta af hendi .... eppa = f esta .... eppa = örðugleikar . ...eppa = dansa .... eppa = kornmælir Svör á bls. 64. VerSIaunaheilabrot: Aðgöngumiðar á félagsskemmtun voru seldir á kr. 25.00 fyrir manninn. Skemmtinefndin áætlaði að 3/^ af fé- lagsmönnum mundu mæta á skemmt- uninni og hefðu þá komið inn kr. 400.00 umfram áætlaðan kostnað. Nú mætti aðeins helmingur félags- manna og jafnframt fór kostnaður 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.