Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 44

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 44
Sönn frásögn af slysi, sem varð milli jóla og nýárs í Skotlandi fyrir 74 árum síðan, á Tay-brúnni. BRÚIN, SEM BRAST G. R. Wílliams. Hinn 28. desember fyrir 74 ár- um síðan, stóð fárviðri af Norð- ursjónum inn yfir strendur Skotlands. Voldugir hafsjóar þrengdu sér inn í þrönga firðina á austur- ströndinni og stormurinn hvein í öllum fjallatindum. Þetta var á sunnudegi og töldu menn þetta eitt mesta fárviðri í manna minnum. Stormsveipirnir lömdu einnig sjóinn í Tay-firðinum miskunn- arlaust og hristu jafnframt, sem í hamslausu djöfulæði nýju brúna þar, sem teygði sig þvert yfir fjörðinn í þrjátíu metra hæð yfir vatnsfletinum. Brú þessi var um 3 kílómetrar á lengd og tengdi saman bæina Wormit á suðurströndinni og Dundee á norðurströndinni. Það söng og hvein í brúnni við átök fárviðrisins, en engum kom þó til hugar að óttast um öryggi hennar. Var hún ekki áttunda furðuverk heimsins! Mesta meistaraverk brezkrar tækni til þessa! Sköpuð af hug- vitsmanninum Thomas Bouch, sem Viktoría drottning hafði persónulega fært þakkir og heiðrað fyrir þetta glæsilega snilldarverk. Járnbrautarstarfsmennirnir óttuðust sízt af öllu um afdrif brúarinnar. Brúin hafði staðið óhögguð í nítján mánuði og ekki o<rðið meint af stormsveipum hingað til. Það var óhugsandi, að nokkuð þyrfti að óttast. Stöðvarstjórinn í Burntis- land gaf brottfararmerki og nætur-lestin rann af stað. Nú var aðeins einn viðkomustaður eftir, áður en hún kæmi að brúnni og yfir til Dundee, nefnilega stöðin í St. Fort. Járnbrautarlestin náði brátt fullum hraða og brunaði nú norður á bóginn án þess að skeyta ofviðrinu hið minnsta, 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.