Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 37

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 37
Þættir úr hinni omurlegu sögu iilræmdustu fanganjlenilu heimsins, sem kölluð hefir verið .. . DJÖFLAEYJAN Jörgen Mogensen. Fyrir stuttu síðan komu 58 fangar tii Parísar, sem allir voru með sterk handjárn og samanhlekkjaðir. Var þeim komið fyrir í ýmsum fangels- um borgarinnar. Þessir fangar voru hinir síðustu, sem hafðir voru í haldi í afbrotamanna fangabúðunum á Djöflaeyj- unni í Frönsku Guyana. Og með komu þeirra til Parísar var lok- ið einum skuggalegasta kafla í allri sögu réttvísinnar. Síðan Frakkar hófu brott- flutning á afbrotamönnum til nýlendu sinnar, Frönsku Guy- hún hafði falist í, stór og feit, og þegar Igimarasugssugssu- aq reyndi að flýja út úr kofan- um, gripu bræðurnir hann og styttu honum aldur. Þannig laut hann að lokum þeim örlögum, sem hann hafði jafnan búið konum sínum. ★ ana — sém kölluð hefir verið „Helvítið handan við hafið“ —, einhverntíman á miðri 18. öld, hafa frönsku yfirvöldin losað sig við á þennan hátt, um 70 þúsund afbrotamenn, en af öll- um þeim fjölda hafa aðeins um 2000 átt afturkvæmt til lífsins og mannsæmandi lífskjara. Þessi franska sakamanna-ný- lenda, sem hefir skráð nafn sitt í sögunni blóðugum stöfum, er að nokkru staðsett á strönd Frönsku Guyana og að nokkru á smáeyjum úti fyrir strönd- inni, en af þeim eyjum er Djöfla- eyjan illræmdust, og öll saka- mannanýlendan því gjarnan nefnd eftir henni. Frá því Frakkar hófu í fyrstu að gera þetta land að nýlendu sinni, hefir öll sú hernámssaga verið óslitin keðja af mistökum, blóðugum róstum, brostnum vonum, sjúkdómum, hungri og neyð. Þetta land var eitt af 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.