Bergmál - 05.01.1954, Síða 37

Bergmál - 05.01.1954, Síða 37
Þættir úr hinni omurlegu sögu iilræmdustu fanganjlenilu heimsins, sem kölluð hefir verið .. . DJÖFLAEYJAN Jörgen Mogensen. Fyrir stuttu síðan komu 58 fangar tii Parísar, sem allir voru með sterk handjárn og samanhlekkjaðir. Var þeim komið fyrir í ýmsum fangels- um borgarinnar. Þessir fangar voru hinir síðustu, sem hafðir voru í haldi í afbrotamanna fangabúðunum á Djöflaeyj- unni í Frönsku Guyana. Og með komu þeirra til Parísar var lok- ið einum skuggalegasta kafla í allri sögu réttvísinnar. Síðan Frakkar hófu brott- flutning á afbrotamönnum til nýlendu sinnar, Frönsku Guy- hún hafði falist í, stór og feit, og þegar Igimarasugssugssu- aq reyndi að flýja út úr kofan- um, gripu bræðurnir hann og styttu honum aldur. Þannig laut hann að lokum þeim örlögum, sem hann hafði jafnan búið konum sínum. ★ ana — sém kölluð hefir verið „Helvítið handan við hafið“ —, einhverntíman á miðri 18. öld, hafa frönsku yfirvöldin losað sig við á þennan hátt, um 70 þúsund afbrotamenn, en af öll- um þeim fjölda hafa aðeins um 2000 átt afturkvæmt til lífsins og mannsæmandi lífskjara. Þessi franska sakamanna-ný- lenda, sem hefir skráð nafn sitt í sögunni blóðugum stöfum, er að nokkru staðsett á strönd Frönsku Guyana og að nokkru á smáeyjum úti fyrir strönd- inni, en af þeim eyjum er Djöfla- eyjan illræmdust, og öll saka- mannanýlendan því gjarnan nefnd eftir henni. Frá því Frakkar hófu í fyrstu að gera þetta land að nýlendu sinni, hefir öll sú hernámssaga verið óslitin keðja af mistökum, blóðugum róstum, brostnum vonum, sjúkdómum, hungri og neyð. Þetta land var eitt af 35

x

Bergmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.