Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 27

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 27
B E R G M Á L 1 9 5 4 ------------------------■ jafnan til reiðu tennisvöllur og badminton og krikket, bezti matur, sem hægt var að hugsa sér, var þarna á boðstólum og við barinn voru ætíð ótæmandi drykkj arf öng. „Og nú, herrar mínir og frúr, fáið þið að sjá tvö heljarstökk aftur á bak, með vatnsglös í báðum höndum,“ þetta var rödd Tona. Og vitanlega heyrðust gleðihrópin í Söru strax á eftir. Anna sló púður-kvastanum á nefið. Hún hafði komið að jafn- aði í sunnudagsheimsóknir til Láru síðastliðna sex mánuði. En hún vissi ekki hvernig slíkt átti að geta haldist, eða yfirleitt, hvort hún kæmist eitt eða ann- að á næstunni, því að hún hafði ekki fengið nema eitt einasta hlutverk síðan hún kom til Hollywood, og það var allt út- lit fyrir að þar með væri leik- listarferli hennar lokið. Ef Dan Gordon hefði ekki misst atvinnuna við að spæja fyrir eitt kvikmyndafélagið, þá var ekki ósennilegt að líf henn- ar væri öðru vísi nú. Dan hafði sagt, að hann hefði tröllatrú á henni, og það hafði verið hann, sem útvegaði henni þetta eina hlutverk, sem hún hafði fengið. En allir þeir forstjórar og undir- forstjárar og aðstoðarforstjórar, sem hún hafði talað við síðan, virtust önnum kafnir við að dázt að öllum öðrum, heldur en ein- mitt henni. Og nú var Anna komin fjári nærri því stigi, að missa alla trú á sjálfri sér. Það er indælis púður, sem 'hún Lára á, hugsaði Anna. Heppilegt var að þær skyldu einmitt nota sama lit. Anna var ennfremur farin að nálgast það stig, að geta ekki lengur greitt húsaleigu, eða fæði sitt. Anna teygði fram hökuna framan við spegilinn. Þetta var falleg haka og hún var hluti af fallegu andliti, — það voru ekki nema fjögur ár síðan hún hafði verið talin fegurst af öllum ungu stúlkunum í háskólanum heima í Newton. Líkami hennar var ekki síður fagur. Anna þurfti ekki að standa upp til að sannfæra sig um það. Hún þurfti heldur ekki að láta segja sér það, að hún hefði hæfileika. Hið eina, sem hún þarfnaðist var tækifæri til að sýna það og sanna. En það sögðu reyndar allir, að hver einasta lagleg stelpa héldi að hún gæti orðið kvikmynda- leikkona bara ef hún kæmist til Hollywood, og að nokkrum mánuðum liðnum áttuðu þær 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.