Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 30

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 30
B E R G M Á L------------------ Símskeyti lá á borðinu inni í herbergi Önnu. Hún tók það upp en hélt hinni hendinni á brjósti sér, utan um menið. Hún tví- læsti hurðinni og reif því næst upp símskeytið: „Skilaðu því strax, og þá mun allt verða fyrirgefið, kveðja. Lára. Tárin brutust fram. Hún grét sárt, með þungum ekka. Hugs- anir hennar voru í fyrstu á ring- ulreið, en brátt jafnaði hún sig. — Ég er svo glöð yfir því, að hún veit að það var ég, sem gerði það. Ég er svo glöð, guð minn góður, en hvað ég er feg- in. En hvernig í ósköpunum gat hún vitað hver stal því? Hvern- ig? Hún hlýtur að hafa vitað það þegar ég kvaddi hana. En hvernig fór hún að komast að því. Hvernig í dauðanum gat hún vitað að það var ég?------- Á sama tíma og þetta gerðist, fengu um þrjátíu manns í borg- inni símskeyti, og voru þau öll samhljóða símskeytinu, sem Anna hafði fengið og allir lásu símskeyti sín með jafnmikilli undrun. Skildu hvorki upp né niður í þessu og héldu helzt að þetta væri einhver ný fyndni hjá Láru — og ef þetta átti að vera fyndni, í hverju var þá fyndnin fólgin ... ★ ___________________ JANÚAR HARÐNESKJUKARL Framh. af bls. 28. viss um neitt lengur, nema það. Marta stóð róleg og þögul í sömu sporum. Joe og liðþjálfinn komu nið- ur til þeirra. Joe muldraði í skegg sér, að dóttir hans væri sjálfráð að því hvað hún gerði. Svo að Gabriel og Marta héldu áfram fór sinni þetta kvöld nið- ur hlíðina, niður að Nautaflióti og niður eftir því út á Nauta- vatn, sem var í útjaðri hins fyrir- heitna lands. „Gabriel, vinur minn. Hefir þú beðið til Himnaföðurins, til þess þú öðlist sálarró?11 spurði séra Tinet þegar þau komu ár- ið eftir til að láta gifta sig og jafnframt til að láta skíra frum- burð sinn. „Á hverjum degi, ' Faðir,“ svaraði Gabriel, og minntist þess um leið, hve erfið Marta var á stundum. En að lokum var hann bæn- heyrður. Gabriel öðlaðist sálar- ró í sambúðinni við Mörtu og barn þeirra í þessu harðneskju- lega landi, sem verið hafði land móðurfrænda hans. E n d i r . 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.