Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 59

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 59
Upphaf nýrrar framhaltlssögu: yöKU- DRAUMAR Skáldsaga eftir Peter Burnham Hún var útundan. Fáir mundu hafa haldið því fram, að Biddy Mason væri falleg stúlka. En, ef að einhverjum hefði dottið í hug að segja það, þá mundi hún vafalaust hafa brosað þunglyndislega, fallega brosinu sínu. Hún hefði jafnvel getað átt það til að gretta sig frammi fyrir speglinum, en síðan snúist á hæli með glampa í augunum og segja eitthvað á þá leið, að þá væri öðr'u máli að gegna með hana Maureen, yngri systir hennar — það væri nú stúlka, sem lítandi væri á. Biddy var aldrei kölluð annað en Biddy, aldrei Bridget, nema af gamla Simon Fletcher. Biddy var tuttugu og eins árs. Maureen var nítján ára, ákveðin og fljótráð, jafnvel svo, að Biddy hafði stundum áhyggjur af því hve ófeimin hún var að láta skoðanir sínar í ljósi. Sá maður var ekki til í allri Henbury-borg, sem ekki mundi gjörla eftir bílslysinu neðan við Tapley Hill fyrir þrem árum síðan, en 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.