Bergmál - 05.01.1954, Page 59

Bergmál - 05.01.1954, Page 59
Upphaf nýrrar framhaltlssögu: yöKU- DRAUMAR Skáldsaga eftir Peter Burnham Hún var útundan. Fáir mundu hafa haldið því fram, að Biddy Mason væri falleg stúlka. En, ef að einhverjum hefði dottið í hug að segja það, þá mundi hún vafalaust hafa brosað þunglyndislega, fallega brosinu sínu. Hún hefði jafnvel getað átt það til að gretta sig frammi fyrir speglinum, en síðan snúist á hæli með glampa í augunum og segja eitthvað á þá leið, að þá væri öðr'u máli að gegna með hana Maureen, yngri systir hennar — það væri nú stúlka, sem lítandi væri á. Biddy var aldrei kölluð annað en Biddy, aldrei Bridget, nema af gamla Simon Fletcher. Biddy var tuttugu og eins árs. Maureen var nítján ára, ákveðin og fljótráð, jafnvel svo, að Biddy hafði stundum áhyggjur af því hve ófeimin hún var að láta skoðanir sínar í ljósi. Sá maður var ekki til í allri Henbury-borg, sem ekki mundi gjörla eftir bílslysinu neðan við Tapley Hill fyrir þrem árum síðan, en 57

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.