Bergmál - 01.04.1954, Side 4

Bergmál - 01.04.1954, Side 4
Yerðlaunakrossgáta nr. 42 Lárétt: 1. Duft, 4. Kjaggi, 7. Sæti, 10. Orsakaði, 11. Rupla, 12. Biti, 14. Ó- færa, 15. Kindin, 17. For- feðranna, 18. Bjálfana, 19. Sviptur, 22. Mynnið, 25. Kennir um, 28. Árása, 30. Ljót, 31. Lim, 32. Bros, 33. Lét undan síga, 34. Skörðótt, 37. Spilla, 40. Undin, 43. Afsláttarhæf, 45. Matgoggur, 48. Söngl, 49. Meyjar, 50. Líffæri, 51. Orm, 52. Hróps, 53. Kveikur, 44. Peningar, 55. Hæna. ■«#' Lóðrétt: 1. Ættmóðir, 2. Ljósfæri, 3. Lengdarmál- ið, 4. Trítlar, 5. Standi í höm, 6. Kornið, 7. Áhald, 8. Una, 9. Láta skoða, 13. Eldstæðis, 16. Spyrja, 20. Hluti, 21. Tæpari, 22. Illt, 23. Eftirsjá, 24. Verið tekinn, 25. Verkfæri, 26. Heilagt tákn, 27. Afhenda, 29. Útlim, 35. Fljót, 36. í hvanngresi, 38. Hákur, 39. Bát, 40. Lóð, 41. Óslétt- ar, 42. Á líkama, 43. Beitu, 44. Lúra á, 46. Eldhúsáhald, 47. Gera máttlausa. Sendið ráðningar fyrir 25. apríl n. k. til Bergmálsútgáfunnar, Hofteig 28, Reykjavík. I. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls. II. verðlaun: Einn af eldri árgöngum Bergmáls. Lausn á verðluanakrossgátu nr. 41 (marz-heftið). Lárétt: 1. Skot, 4: Sprek, 7. Sopi, 10. Kösk, 11. Vals, 12. Flus, 14. Afmái, 15. Átak, 17. Sirkus, 18. Kútana, 19. Skræk, 22. Hamra, 25. Sagir, 28. Kollvik, 30. Skálk, 31. AAA, 32. Eirin, 33. Uppslag, 34. Rómar, 37. Geipa, 40. Brarin, 43. Fangar, 45. Augnar, 48. Árar, 49. Auð- ug, 50. Róta, 51. Gaus, 52. Lóan, 53. Afar, 54. Agnúi, 55. Riða. Lóðrétt: 1. Sefs, 2. Okur, 3. Töskur, 4. Skass, 5. Rómar, 6. Kvikk, 7. Slátra, 8. Osta, 9. Iðka, 13. Liða, 16. Andi, 20. Kolapar, 21. Ærvalan, 22. Hásar, 23. Mjálm, 24. Akkur, 25. Skegg, 26. Gerpi, 27. Randa, 29. Las, 35. Ómar, 36. Angr- ar, 38. Eigrar, 39. Plat, 40. Brasa, 41. Arðan, 42. Nagli, 43. Fága, 44. Naga, 46. Nóni, 47. Raga. I. verðlaun hlaut: Jóhanna Sigríður, Barónsstíg 61, Rvík. II. verðlaun hlaut: Jón Kjartansson, Sæbóli, Ytri-Njarðvík. 2

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.