Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 56

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 56
VÖKU- DRAUMAR Skáldsaga eftir Peter Burnham ÞAO, SEM ÁÐUR ER KOMIÐ AF SÖGUNNI: Biddy og Maureen hafa misst foreldha sína í bílslysi fyrir nokkrum ár- um. Biddy, sem er eldri gengur eftir það Maureen systur sinni í foreldra- stað og heldur heimilinu við. Hún vinnur við húsverk á kvöldin hjá rik- asta kaupmanni borgarinnar, hinum hálf-lamaða og aldurhnigna Símoni Fletcher. Gamli maðurinn hefir tekið ástfóstri við Biddy, kaupir handa henni samkvæmisfatnað og sendir hana á árshátíð starfsfólksins í Fletcher- verzlununum í fylgd með dóttursyni sínum, Nick Fletcher. Á dansleikn- um lendir Biddy í illdeilum við dömu, sem Nick hafði verið búinn að bjóða með sér, Stellu Grange. — Nokkrum dögum eftir dansleikinn kemur Biddy að Símoni gamla Fletcher liggjandi neðan við stiga í húsi sínu og andast hann í örmum hennar. Biddy hafði þótzt heyra fótatak á gang- inum ofan við stigann, er hún kom að gamla manninum deyjandi, en segir lögreglunni ekki frá því, vegna þess að hún hafði ástæðu til að halda, að Maureen systir hennar hefði viljað gamla manninn feigan. — Þegar hér er komið sögu, er verið að lesa erfðaskrána. Hann fór höndum um skjölin, sem lágu framan við hann á borð- inu og sléttaði leðrið á handtösku sinni. Augu hans hvörfluðu til Nich Fletchers, sem sat þögull við enda borðsins. Afi yðar endursamdi þessa erfðaskrá tveim dögum fyrir slysið, herra Fletcher,“ sagði hann, eins og hann væri að búa hann undir vonbrigði. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.