Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 49

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 49
1 954 ------------------------ innilega yfir og hlakka mjög mikið til væntanlegrar fjölgun- ar í fjölskyldunni. Húsmaður (Boyen) eins vina minna bauð mér einu sinni að gefa mér mynd af fjölskyldu sinni í ein- um hóp, strax og nýi erfinginn, sem í vændum var, hefði bæzt í hópinn. Þessi húsmaður var einn þeirra, sem fannst að ein eiginkona væri nóg. Hún hafði kostað 75.000 C. F. A. franka = rúmar 7 þúsund krónur (ísl.). Og ef að hann skyldi hafa ráð á meiru, þá myndi hann fremur hallast að því að spara saman fyrir — einni kú. Á Gullströndinni kostar' „venjuleg“ eiginkona aðeins 60 sterlingspund, eða því sem næst (ísl. kr. 2800.00). Bílstjóri nokkur átti þrjár konur og hann var ánægður með þær allar. Hann var reynd- ar hinn eini, sem ég heyrði minnast á afbrýðisemi meðal eiginkvenna sinna innbyrðis. Annars er gengið út frá því sém sjálfsögðu, að karlmaðurinn sé herra og húsbóndi og það sem hann gerir er rétt og eðlilegt. En þessi bílstjóri, sem var meðal hinna hæst launuðustu Afríku- manna — og auk þess ættgöfug- ur — gat ekki látið konur sínar búa í sama húsinu. Þær bjuggii ------------------ Bergmál hver á sínum stað og höfðu hann eina viku í senn, hver þeirra, á þriggja vikna fresti. Hann var hinn ánægðasti með þetta fyrirkomulag og fannst að þær væru vel þess virði, sem hann hafði gefið fyrir þær. En samt vildi hann gjarnan skipta á einni þeirra fyrir geit. En geit og konu er vel hægt að hafa í sama húsinu. Oft kvaldist ég af forvitni og langaði til að spyrja um ástalíf hjóna, er ég sá alla fjölskylduna fara inn í hús sitt um háttatíma, hús, sem oft var aðeins eitt ein- asta herbergi og þar sem eitt eða fleiri húsdýr voru oft á tíðum hýst ásamt fjölskyldunni. Öll- um gluggum og dyrum var vandlega lokað undir nóttina. Ekki veit ég hversu margir kom- ast að venju fyrir í þessum hús- um. En margir eru það. Hvar og á hvern hátt er svo ástalíf hjóna? Ekki veit ég það með vissu, en mér hefir verið sagt að ástalíf Afríkumannsins sé því sem næst aðeins líffræðileg athöfn, án andlegrar samstill- ingar og geti því samlíf átt sér stað næstum opinberlega. Lífs- hættir Afríkumanna og Evrópu- manna eru mjög ólíkir — ekkf hvað sízt í ástamálum. Meira í næstu I.eftum. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.